Vikan


Vikan - 29.06.1978, Page 2

Vikan - 29.06.1978, Page 2
ÍTIEJT um FÓLK Vikan 26. tbl. 40. árg. 29. júní 1978 Verð kr. 530 GREINAR OG VlÐTÖl : 18 Matur i Kaupmannahöfn. 7. grein Jónasar Kristjánssonar: Coq d'Or 28 Oslð er ekki lengttr sveitaþorp. Texti og myndir: Sigurjón Jóhannsson. 32 ..Meðan ég á mina tryggu vini. er ég hamingjusöm." Viðtal við Halldóru Björk Jónsdóttur. Ungfrú Ísland 1978. SÖGUR 20 Andlit án grimu. 8. hluti fram- haldssögu eftir Sidney Sheldon. 38 Bláa nælan. 5. hluli framhaldssögu eftir Lois Paxton. 52 Arfurinn. Smásaga eftir Herluf Th. Flensborg. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Mest um fólk. 10 Vikan á neytendamarkaði. Rætt við 2 húsmæður og gerður saman burður á öllum fáanlegum teg- undum garðsláttuvéla hérá landi. 26 í miðri viku. 42 Stjörnuspá. 48 Mig dreymdi. 49 Poppfræðiritið: Dubliners. 51 Tækni fyrir alla. 55 Í næstu Viku. 56 Eldliús Vikunnar: Ljúffengir laukréttir. 58 og 62 Heilabrotin. ÝMISLEGT: 4 Sumargetraun Vikunnar. 1. hluti. 36 Einfaldur svefn- og setbálkur. 46 Nú brosir kóngurinn aftur. Fegurðin ífyrirrúmi Fegurðarsamkeppni íslands hefur verið árviss viðburður frá því árið 1949, þegar hún var haldin i fyrsta sinn í Tívolígarð- inum á vegum Einars Jónssonar. En það var ekki fyrr en árið 1954, að fyrsti fulltrúinn var sendur á Miss World-keppnina í London, og sú, sem hreppti hnossið í það skiptið, var Arna Hjörleifsdóttir. Árið 1973 tók Ferðaskrifstof- an Sunna að sér að halda keppn- ina, en Einar Jónsson hefur þó ávallt haft hönd í bagga við und- irbúning keppninnar. Að þessu sinni var keppnin haldin á Hótel Sögu 28. maí, og fólk lét ekki rok, rigningu eða kosningar aftra sér frá því að mæta prúðbúið til þess að kjósa verðuga fulltrúa landsins, sem sendast skulu á fegurðarsam- keppnir víða um heim. Á Sunnuhátíðinni var margt til skemmtunar, t.d. tískusýning á vegum Karon-samtakanna, og einnig dönsuðu ballettdansarar Fólkið skemmti sór svo sannariega. Það em þau Áslaug Jóhannsdóttir og Ómar Lúðvíksson, sem hér dansa af svo mikilli innlifun. Eitt af skemmtiatriðunum ó þessari Sunnuhátið, var einstaklega vel- heppnuð tiskusýning á vegum KARON-samtakanna. Það er Sigrún Waage, sem hór sóst dansa ballett og sýna skartgripi frá Jens Guðjóns- syni. Það œtti að vera vel við hœfi að birta mynd af þeirri bráðfallegu stúlku, sem hlaut titilinn Miss Universe 1977, en hún heitir Janelle Comiss- iong og er frá Trinidad. Aðspurð sagðist hún ekki geta sagt, hvað henni fyndist um land og þjóð, þar sem hún stansaði svo stutt. En hún tók það fram, að þeir, sem hún hefði haft eitthvert samneyti við, hefðu verið sórstaklega hjálpfúsir og elskulegir og að allir hefðu reynt að gera sitt besta til að láta henni liða vel. Vildi hún fœra þeim miklar þakk- ir fyrir það. frá Þjóðleikhúsinu undir stjórn , Arnar Guðmundssonar. Eftir að úrslitin höfðu verið kynnt og Miss Universe hafði krýnt sigur- vegarann, var dansað við dynj- andi músík frá hljómsveit Ragn- ars Bjarnasonar. H.S.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.