Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 14
kostaði rúmlega 38 þúsund.
Bent skal á, að verið getur, að
verð sláttuvélanna hafi breyst, á
meðan grein þessi var i vinnslu.
Flestar vélarnar er hægt að fá
með afborgunarskilmálum, eins
og þegar önnur dýr heimilistæki
eru keypt.
Þegar könnunin var gerð voru
Black og Decker vélamar ekki
komnar til landsins en
vœntanlegar. Því er verð þeirra aðeins áœtlað i samantektinni.
Slá allar grasið
Allar þær sláttuvélar, sem við
skoðuðum, eiga það sameigin-
legt, að þær slá grasið á flötinni
þinni, og það er eiginlega aðal-
málið. Vélarnar eru á mismun-
andi verði og eru sennilega eitt-
hvað mismunandi endingargóð-
ar, en á það verður ekki lagður
neinn dómur hér.
Talið er, að ef grasflötin er
ekki nema 500 fermetrar eða þar
undir, sé ekki ráðlegt að kaupa
dýra, vélknúna sláttuvél, heldur
halda sig við venjulega hand-
sláttuvél. Það er líka ágætis
trimm að renna vélinni yfir gras-
flötina einu sinni í viku. En þá
SLÁTTUVÉLAR
Það er margt, sem þarf að
taka tillit til, þegar garð-
sláttuvél er keypt.
SJÁLFDRÍFANDI:
Þá er ött við, hvort sláttuvólin
gengur fyrir eigin vélarafli, eða hvort
verður að ýta henni öf ram. Ef slöttur-
inn ö að vera sem allra auðveldastur
og fyrirhafnarminnstur, er sjölfsagt
að velja sér sjöKdrifna vél, - eða
mjög létta og lipra.
Hœgt er að koma fyrir grassafn-
ara, skúffu eða poka á flestum teg-
undum slöttuvéla. Með nokkrum er
slikur hlutur innifalinn i verðinu, og
er það tekið fram f listanum. Er mikill
timasparnaður að þurfa ekki að raka
grasinu saman, — en þá er samt sem
öður eftir að koma þvi „fyrir kattar-
nef". Óvinsœlt er að löta grasið i
öskutunnur, það fyllir alltof mikið.
Tilvalið er að löta það i rotþró, ösamt
öðrum úrgangi úr garðinum. Þannig
losnar maður við miklar öhyggjur og
fser auk þess bestu gróðurmold, sem
hœgt er að hugsa sér. Á garðslöttu-
véla-yfirreiðinni sjóum við mjög
hentugar rotþrser, sem hœgt er að
Bensin: SiS Armúla ZIEMSEN
Tegund. MAJOR RI-75 MAJOR TI-75 MAJOR TV-75 FLYMO PROOF-47 QUALCAST
Verð. 69.875 95.774 131.592 72.000 62.650
SjöHdríf. Nei Nei Jö Nei, en vélin er ó loftpúða. Nei
Grassafnarí. Föanl. 4106.- Fóanl. poki Föanlegur poki 6139.- Nei Jó.
Þyngd. 20 kg Um 22 kg Um 28 kg 14 kg 22 kg
Mótor/ha 4 gengis 3,5 ha 4 gengis 4 ha 4 gengis 4 ha 2 gengis 4 ha 2 gengis 2,5 ha
Slöttubreidd. 48 cm 48 cm 48 cm 48 cm 38 cm
Slöttuhæð. 4 hæðarstill. 4 hæðarstill. 4 hæðarstill. 3 hæðarstill. 2-5 cm
Tegundhnffa. 2 öryggishnffar 2 öryggishnffar 2 öryggishnffar. 1 hnffur 1 hnffur
Ábyrgð/mótor. Nei Nei Nei Nei Ársöbyrgð
Aths.: ítalskur Aspera mótor Briggs ft Stratton Aspera mótor getur slegið f halla. Er hjólalaus — ó loft- púðum.
14 VIKAN 26. TBL.