Vikan - 29.06.1978, Side 26
VIKU
Spakmæli vikunnar.
• Næst vanþakklæti er erjidast að umbera
þakklæti.
• Ríkisstjórn sem féflettir Pál til ad borga
Pélri getur alltaf reitt sig á stuðning Itins síðar-
nefnda.
• Það er jaj'n erftlt að halda manni heima
eftir giftingu og var að koma honum heim
fyrir giftingu.
Leikarar sögðu...
.,Konan mín eignast furðu margt þegar þess
ergætt. að hún veit aldrei hvað hún vill. "(Bob
Hope).
Hin ágæta leikkona
Mia Farrow, sem er
gift tónlistarmanninum
Andre Previn, sést hér
með sex börn þeirra
hjóna. Myndin var tekin
á flug\>elli í London er
Mia var að leggja af staö
til kvikmyndatöku i
Bandaríkjunum. Tvö
barnanna eru tökubörn
frá Vietnam ogeitt töku-
barn frá Kóreu.
Aðeins 98 konur átt
sæti á bandaríska þinginu
Síðan bandaríkjaþing
tók fyrst til starfa hafa
setið þar 11.219
þingkarlar, en aðeins 98
þingkonur. Þar af hafa
11 konur orðið
öldungardeildarþingmenn.
á móti 1715 körlum. í
dag er aðeins ein kona í
öldungardeildinni og
aðeins 18 konur í
fulltrúadeildinni.
Þyngsti
maður
Bretlands
Hann er úti að ganga
með afa sínum, og f>að
verður mörgum starsynt
á þá, enda er afinn
þyngsti maður
Bretlands, hann vegur
518 pund, eða 259 kíló!
Afinn, sem heitir George
Macaree, er 54 ára
gamall framkvæmda-
stjóri klúbbs í London.
Stærsti íþróttaleik-
vangur í heimi er í
Prag í Tékkóslóvakíu.
Lokið var við byggingu
hans árið 1934 og rúmar
hann 240 þúsund áhorf-
endur. Allt að 40
þúsund fimleikamenn
geta sýnt listir sínar þar í
einu.
26 VIKAN 26. TBL.