Vikan


Vikan - 29.06.1978, Síða 31

Vikan - 29.06.1978, Síða 31
— Nú þegar er Hallargarðurinn (Slottsparken) griðastaður (jessa unga fólks, og við verðum að gæta okkar i umgengni við unga fólkið þar. Áður gát- um við farið einn og einn inn í hópana og náð tali af þeim, sem við vildum vita nánari deili á, en nú verðum við að vera þrir, fjórir saman. ef við viljum ræða við einhvern í hópnum. Samt getum við átt á hættu að lenda í stympingum — þau lita á nærveru okkar sem ögrun, og þvi verðum við að fara að öllu með itrustu gát. — Það er íullyrt, að hópurinn i Hall- argarðinum reyki einkum hass, en harða kjarnann sé einkum að finna á Egertorg- inu. Eruð þið á sama máli? — í stórum dráttum. já. — Þekkið þið viðskiptavinina? — Við gerðum það. en það hafa bæst margir nýir i hópinn og margir mjög ungir, þetta 13lil 14 ára. — Er auðvelt að komast yfir eiturlyf i Osló í dag? — Það er fullyrt i okkar eyru. að bæði morfin og heróin sé nú ódýrara hér en i Kaupmannahöfn. — Hvert er verðið á morfini? — Um 300 krónur (nærri 15 þús. isl.l fyrir skammtinn. — Hvaðerskammturstór? — Við reiknum með. að 20 skammt- ar fáist úr einu grammi af morfini. og morfinisti þarf að kaupa fyrir 1500— 2000 krónur á sólarhring (70—90 þús. isl.l. — Hvernig fá þeir þessa peninga? — Margir ná þessu með því að selja öðrum eiturlyf. Margir komast yfir pen- inga með innbrotum og vændi. Flestar stúlknanna i harða kjarnanum bjóða bliðu sina úti á götunum. — Stundantargirpiltarvændi? — Ekki svo margir úti á götum. en nokkrir reyna þá leið á veitingastöðum og i klúbbunum. — Erlendis frá berast þær fréttir. að þefjun af kókaini sé nú helst i tisku með al langt leiddraeiturlyfjanevtenda . . . — Við höfum ekki orðið mikið varir við það hér. en dálitið þó. Mest er um pillur úr morfinefni. sem eru seldar á 250—300 krónur stykkið. og þeir, sem lifa á þessum pillum. þurfa fimrn til átta stykki á sólarhring. VIÐRAMMAN REIPAÐDRAGA — Það ætti að vera Ijóst. að það hljóta að vera fleiri i eiturlyfjasmygli en götufólkið hér. sem slær saman i ferð til Kaupmannahafnar. — Það er rétt. það eru einkum þeir stóru. sem sjá um. að nóg sé til hér á markaðinum. — Og fá þeir að starfa frjálst og óhindrað? — Nei. við og tollverðirnir reynum allt, sem i okkar valdi stendur. til að hafa upp á þeim. sem standa á bak við þenn- an óþverra. En við eigum ekki svo auð- veldan leik með okkar löngu strönd og mörgu hafnir. Yfir landamærin frá Sví- þjóð koma daglega 20—30 þúsund bíl- ar. Við getum ekki rannsakað hvern bil, það segir sig sjálft. — Hvaðan koma eiturlyfin? — Við ætlum, að mestur hlutinn af hassinu komi frá Líbanon. en harðari efni komi eins og áður frá Austurlönd- um gegnum borgir í Vestur-Þýskalandi og Rotterdam eða Amsterdam. — Hafið þið oft hitt fyrir fólk sem reynir að rækta sjálft eiturlyf? — Á viku fresti eða svo yfirheyrum við fólk, sem hefur sett Cannabisplöntur i potta. En i flestum tilfellum eru þessar plöntur svo veikburða. ef svo má að orði komast. að verkan þeirra er litil sem eng- in. Osló er semsagt ekki lengur stærsta sveitaþorp i htimi. UmhverfIs jöröina á30dögum meó einkaþjón ef þú óskar Og að sjálfsögðu býður þú með þér gesti á kostnað Dagblaðsins.Slík eru sigurlaunin í áskrifendaleiknum núna. Gistar verða nokkrar helstu stórborgir heims, þar sem dvalið verður á lúxushótelum og má þar nefna Royal Cliff Hotel í Bangkok, sem taliðer eit't glæsilegasta hótel jarðarinnar. Ferðaskrifstofan Sunna sér um ferðina. Því fyrr sem þú gerist áskrifandi og þar með þátttakandi í áskrifendaleiknum, því fleiri möguleika hefur þú til að hreppa hnossið. Njóttu þeirrar eftirvæntingar og spennu sem fylgir því að vera með í áskrifendaleiknum okkar. Áskrifendasími 27022 26. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.