Vikan


Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 39

Vikan - 29.06.1978, Blaðsíða 39
rófan sveiflaðist til. þegar dýrið gekk á undan Maggie niður stigann og beið í anddyrinu. á meðan hún opnaði. Þegar hún hafði hleypt kettinum út. lokaði hún útidvrunum aftur og hallaði sér upp að hurðinni rneð feginsandvarpi. Nú flaug henni í hug að systir hennar væri kominn heim aftur og hefði hleypt inn kettinum. en þegar hún hljóp upp i herbergi Donnu. var það nákvæmlega einsog þegar hún sá þaðsiðast. Hún fór aftur niður og setti keðju á ýtidyrnar. Hún lirakti t'rá sér öll heila- brot. Það var ckki til neins að konta sjálfri sér i uppnám með þvi að hugsa of niikið um þennan leyndardóm — og það var að ntinnsta kosti enginn i ibúðinni lengur. Hún hringdi til Steveog lél sér til hug- ar konia. að hún gæti að minnsta kosti aðgætt. hvort Rosie Batcs hefði skilað lyklinum. en enginn svaraði. svo hún fór upp. lör i bað og fór svo niður aftur i sloppnum sinunt til að búa sér til eggja köku. LoKS var Maggie húin að konia sér notalega fyrir hjá ragmagnsofninunt. Hún las sunnudagsblöðin. á meðan bún borðaði. Hún var farin að dotta eftir svo sem klukkutima og lirökk upp. þegar siminn hringdi. Þegar hún svaraði. heyrði hún Ross segja. að honum hefði fundist það rétt- ara að láta liana vita. að hann væri kominn til Amsterdam heill á húfi. „Æ. það var gott." \ar það eina. sem henni kom til hugar. ,,l r allt i lagi nteð þig. Maggie?" Hún heyrði þrána i rtidd Itans. Hún tók sig á. ,Já. það er allt i lagi með mig. (). Ross — ég sakna þin." ,.()g ég sakna þin hræðilega. Maggie. I g var að hugsa um okkur i flugvelinni." ,.Já?" hún hélt niðri i sér andanum. ..Ég ætla áð vinna störf rnin hér eins hratt og ég get. og svo kem ég lieim og fer i stutt fri. Þá lörum við eitthvert. svo við getum talað saman af einhverju viti. Það er ekki hægt að láta reka svona á reiðanum." Það, sem áður er komið: Maggie og Ross hafa alltaf álitið sig hamingjusöm hjón, en nú cr skuggi á milli þeirra. Þau skilja ósátt, hann flýgur til Amsterdam að kvnna sér nýjan starfsvetUang, en hún hyggst hrista af sér áhyggjurnar i London, þar sem hún á ibúð með yngri systur sinni, Donnu. Maggie kemst hins vegar brátt að því, að Donna hefur meira en nóg með sin eigin vandamál, sem virðast á einhvern hátt tengd mjög fallegri blárri nxlu, sem raunar á tvífara. Gamall kærasti, Steve Rennie, sveimar stöðugt í kringum Maggie, heimsækir hana jafnvel snemma morguns. En þá birtist Ross og krefst skýringa. Þau eiga enn eftir að útkljá sín mál, þegar Ross verður að fara aftur til Am- sterdam. Tveir ruddalegir náungar ráðast að Maggie og heimta upp- lýsingar um Donnu. Þegar Ross spurði: ,.Hvað gerðirðu svo i dag?" vissi Maggie, að hann var bú- inn að hringja og enginn hefði svarað. Hún rak frá sér núnninguna um Bernie og Gash og sagði: „Þér finnst það sjálf- sagt fyndið. Ég ók til Sussex, bara svona til að sjá húsið okkar ofan af hæðinni. En ég sá Önnu og Edward i garðinum, svo ég fór þangað og drakk með þeim te." Maggie gekk að rúminu til að búa um það, en nam svo staðar skelfingu lostin, þegar sængur- fatahrúgan virtist hreyfast. Þegar hún teygði út höndina og kom laust við teppið til að draga það frá, iðaði það og bifaðist ... Það varð stutt þögn. og svo sagði Ross: „Mér finnst þetta hreint ekkert fyndið." Rödd hans var hás. þegar hann untlaði: „Skollinn hafi það. ég vildi óska. að ég hefði verið nteð þér. Góða nótt. ástin min." „Góða nótt. ástin mín." Hún var enn ástin hans. og hann var enn elskan hennar. og þegar hann var búinn að leggja á. var þögnin i herberg- inu þrúgandi. Einmanaleiki liennar var yfirþyrmandi. Maggie fannst hún vera óhuggandi. Hún gat ekki einbeitt sér að dagblöð- unum eftir þetta. svo hún hitaði sér kafflí Hún vissi ekki seinna. af hverju i ó- sköpunum hún opnaði skúffuna i svefn- herberginu. en það gerði hún nú santt. Hún starði stórunt augunt á næluna. sern var aftur kontin þangað. sem hún setti hana á föstudagskvöldið. Nælunni hal'ði snyrtilega verið komið þannig fyrir. að hún sást þegar i stað. Þau horfðust i augu og börðust um. hvort hefði sterkari vilja. Hún tapaði og snéri sér hægt við og fór i bakherbergið. Það var rangt hjá Avril að vera svona ráðrik. hugsaði Maggie. Við Steve sagði hún: „Mig langaði að spyrja þig. hvort Rosie hefði skilað lyklinum að ibúð okk- ar á laugardaginn. Þú vissir það ekki. þegar við hittunt þig. Steve varskemmt. þegar hann spurði: „Hefurðu miklar áhyggjur af þessunt lykli?” „Svolitlar." viðurkenndi hún. „Jæja. hann var ekki i vasanunt." Steve visaði henni l'ram i búðina og benti henni á stóran vasa á bak við ósnyrtilcgt skrifborð hans. „Þangað fer hann. en ég býst við. að Rosie hafi gleyntt að skila honunt á laugardaginn." „Er hún enn með hann?" spurði Maggie og var ekki rótt. Hún sagði honunt frá nælunni. sem hvarf og birtist aftur. og hann hnyklaði brýrnar. „En ef einhvcr ætlaði að stela henni. hvers vegna \ar henni þá skilað?" Maggie heyrði eitthvað. sem kont henni lil að snúa sér snöggt við. Hún ntinntist þess. þegar hún var i verslun Jules Nash og Diek Evans hafði legið á hleri. Nú var það Avril. sem stóð i dyra gættinni. Stúlkan setti frá sér kaffibakkann. og meðan þau stóðu og drukku. varð Maggie litið út um gluggann. Hún sá Rosie Bates hinunt ntegin \ ið götuna. Hún var itiikið niáluð. og hár hennar var heill pýramidi af voldugunt b\ Igjum. „Hún yrði stórkostleg barstúlka." tautaði Maggie. og þau fylgdust öll nteð ræstingakonurini taka lykil upp úr \esk inu sinu. opna dyrnar hinum nicgin við götuna og skilja þær eftir opnar. þegar Allt frá þvi Maggie kont fyrst til London. hal'ði hún dáðst aðstól frá Vik- toriutimabilinu. sent Steve Rennie hafði til sýnis i verslun sinni. Hún ákvað að spyrja hann unt stólinn. þ\ i hún hélt. að hann ntyndi sónia sér vel á býlinu. og hún var mætt. áður en Steve opnaði verslun sina á ntánudagsmorguninn. Þótt hann vildi gefa henni hann. krafðist Maggie þess að greiða fullt verð. og þau voru rétt búin að sentja um það. þegar Avril Cirey. vinkona Steve. birtist. „Er ég að trufla?" spurði hún og kyssti Steve. „Bara viðskipti." Hann brosti Ijúl'- ntannlega til Itennar. „Mig langar að gefa hann. en frúin neitar þvi gjörsam lega." Það vottaði fyrir andúð i augum Avril. en svo drafaði hún: „Þú kemur ntér á óvart." „Avril. vina ntin. hitaðu handa okkur kaffi." sagði Steve hvasst. „Nei. Honum var stungið í póstkass- ann minn á sunnudaginn. á nteðan ég var ekki heinta. Liði þér betur. ef þú varðveíttir hann?" „Nei. eiginlega ekki. fyrst Jules er lika nteð lykil. Við skulum bara láta þetta vera eins og þaðer." „Af hverju ertu svona skelkuð?" spurði Sleve. hún livarl' inn. Avril spurði. þegar hún hafði lokið \ ið kalíið: „Er eitthvað að gera núna i morgun — annað en að drekka kaffi og f\ Igjast með nágrönnunum?" 26. TBL.VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.