Vikan - 29.06.1978, Page 50
Hljómsveilin Dubliners \ar stolnuð 1962 upp úr annarri þjóðlaga-
hljómsveit. semhét-Ronnie Drew Group. Ekki veit ég fullkomlega hvernig
sú sveit var skipuð. en ekki voru þcir allir i Ronnie Drew Groip. seni
stofnuðu Dubliners. Allir nuverandi meðlimir eru um fertugt og frá ír-
landi. eins og nafnið ber með sér. Fyrstu árin léku þeir eingöngu á pöbb-
um og i klúhbum. þar sem þeir náðu fljótt ntiklum vinsældum. Skömntu
eflir stofnun hljómsveitarinnar hætli Luke Kelly og fór að syngja einn
síns liðs. en í hans stað kom Bobby Lynch.
Luke Kclly kom þó aftur innan árs og tók vió sinni upprunalegu stöðu.
Sú liðsskipan. Luke Kelly. Ronnie Drew. Barney McKenna. Ciaron
Burke og John Seahan. náði svo ntiklum vinsældum um heini allan uppúr
1967. í april þaðár náði litil plata fráþeim...Seven Drunken Nights”. upp
á topp tiu i Bretlandi. Þaðan breiddust vinsældir þeirra út um heim.
Félagarnir i Dubliners höfðu mikil áhrif á endurvakningu irskra þjóð-
laga, bæði i heimalandi sinu og annars staðar. Einna þekktastir eru þeir
fyrir drykkjuvisur af öllum gerðunt. en á dagskrá þeirra eru einnig fjöl-
margar ádeiluvísur. sjómannavisur og ballöður.
Þó að Dubliners yrðu fyrst og fremst frægir fyrir lag sitt á breska vin-
sældalistanum. þá vöklu \ insældir þeirra rnegna gremju púritana i þjóð-
lagatónlistinni. þrátt fyrir það. að þeir hefðu á engan hátt breytt um stil.
Næsta lag á eftir „Seven Drunken Nights" varð ekki vinsælt. en það hét
„All For Mc Grog". „Black Velvet Band". sent kom þar á eftir. fylgdi
hins vegar „Seven Drunken Nights" eftir og náði topp tiu. Eftir þetta
seldusl breiðskifur þeirra grimmt og má nefna nokkrar vinsælar frá þess-
um fyrstu árum eins og „A Drop 01' Hard Stuff', „More Hard Stuff",
„Live Al The Royal Albert Hall" og „Revolution". Hljómleikar þeirra
hafa æ siðan verið vel sóttir.
Árið 1974 urðu tvær breytingar á hljómsveitinni. Ciaron Burke neydd-
ist til þess að hætta i hljómsveitinni af heilsufarsástæðum og i hans stað
var fenginn Jim McCann. Skömrnu siðar hætti Ronnie Drew, önnur drif-
fjöður Dubliners. og tók að koma fram upp á eigin spýtur.
Héldu hinir fjórir. Luke Kelly. Barney McKenna. John Seahan og Jim
McCann. áfram. án þess að fá ntann i stað Drews.
Heldur þykir fólki þeim hafa hrakað við þessar breytingar og einkenni
þeirra ekki eins fastmótuð.
Siöan þá hefur komið út fjöldinn allur af santansafnsplötum frá ýmsurn
merkjum. oft á tiðunt með sama efninu. og eru siðustu fjórar plötur þeirra
meðsliku efni.
Það skal tekið fram að plötulistinn hér að neðan er miðaður við fáan-
legar plötur þeirra 1973 og þær sem út hafa komið siðan. en ætla ntá að
eitthvað vanti af plötunt, þótt ekki geti þær verið ntargar.
Plötulisti:
1) rrS THE DUBUNERS
(Haimarit SHM 615)
UK
21IN SESSION
IHalmark SHM 652)
UK
3IDUBUNERS IN CONCERT
(Halmarít SHM 682)
UK 1964
4) FINNEGAN WAKES
(Halmarit SHM 695)
UK
5ITHE PATRIOT GAME
(Halmaric SHM 738)
UK
6) SEVEN DRUNKEN NIGHTS
(Stariine SRS 5059)
UK1967
7) SEVEN DEADLY SINS
(Stariine SRS 5101)
UK1967
8IM0RE OFTHE HARD STUFF
(Stariine SRS 5155)
UK1967
9) DUBLINERS LIVE AT THE
ROYAL ALBERT HALL
(Stariine SRS 51941
UK
10) DUBUNERS ATHOME
(Columbia SCX 6380)
UK
12IH0MET0WN
(Coktmbia SCX 6492)
UK
13) D0UBLE DUBUNERS
(Cokimbta SCX 6513)
UK 1972
14) BEST 0F THE DUBUNERS
(Transadantic TRA 158)
UK
15) PLAIN & SIMPLE
(Potyrior 2383 235)
UK 1973
16) DUBUNERS LIVE
(Potydor 2383 266)
UK 1974
17) WHISKY 0N A SUNDAY
(One Up 0U 2045)
UK 1974
18ITHEDUBUNERS
(Ember SE 8030)
UK 1975
19) DU8UNERS N0W
IPolydor 2383 329)
UK 1975
20) BALLADSONTAPS
(Isle 3002)
UK 1975
21) SONGS OFTHE DUBUNERS
(Ram B 101)
UK 1975
22) THE DUBUNERS THEM
SELVES
(Ram B 102)
UK 1975
23) THE VERY BEST 0F
DUBUNERS
(EMIEMC 3091)
UK 1975
24) A PARCEL OF ROUGES
(Potydor 2383 387)
UK 1976
25) DRINKING AND WENCHING
(Music For Pleasure MFP 50245)
UK 1976
26) THE VERY BEST OF THE
DUBUNERS VOLUMETWO
(EMI EMC3146)
UK 1976
27) 15 YEARS ON
(Potydor 2383 070)
UK 1977
28) ANTHOLOGY
(Transadantic MTRA 2010)
UK 1978
29) RONNIE DREW
(Ram RMLP 1017)
UK 1976
11) REVOLUTION
(Cokrmbia SCX 6423)
UK
50 VIKAN 26. TBL.