Vikan


Vikan - 15.02.1979, Qupperneq 42

Vikan - 15.02.1979, Qupperneq 42
Það er ekki margt við nýjustu myndina hans Johns Travolta, sem minnir á Saturday Night Fever eða Grease. í þessari mynd leikur hann ungan mann, sem verður yfir sig ástfanginn af eldri konu, en myndin heitir Moment by Moment. BHður og óstriðufullur elskhugi: John Travotta ásamt Lily Tomlin f myndinni Moment by Moment Súperstjarnan John Travolta hefur svo sannarlega skipt um hlutverk. í nýjustu mynd sinni, Moment by Moment, leikur hann alvarlegan ungan mann, sem verður ástfanginn í fyrsta sinn, af 40 ára gamalli konu. (Lily Tomlin). Og í þessari mynd syngur hann hvorki né dansar. — Ég held, að það sé kominn tími til að leggja áherslu á leikferil minn, segir John. — Söngurinn og dansinn eru bara einn þáttur hæfileika minna. í þessari mynd fæ ég að sýna, hvað í mér býr af leikhæfi- leikum. Samt er þetta nokkuð svipuð manngerð og Travolta hefur áður sýnt okkur á hvíta tjaldinu. Eins og áður er þetta ungur maður, sem lifir á íhlaupavinnu og hefur enga fasta kjölfestu í lífinu. Ekki fyrr en hann hittir Trish (Lily Tomlin), laglega konu, sem á eitt barn. Hún er fráskilin og auðug — en leiðist auðmannalífið í Beverly Hills. Þau kynnast á Sunset- Boulevard, en eiga stefnumót í húsi frúarinnar niðri við strönd- ina. Þau verða yfir sig ástfangin og lifa eingöngu fyrir ást sína... Þetta minnir óneitanlega nokkuð á örlög Johns, en „stóra ástin í lífi hans,” leikkonan Diana Hyland lést einmitt í örmum hans, meðan á upptöku Saturday Night Fever stóð. Hún var 41 árs gömul, og banamein hennar var krabbamein. — Ég held, að taka þessarar 42 Vikan 7. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.