Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 2
23. tbl. 41. árg. 7. júní 1979
Verö kr. 850.
GREINAR OG VIÐTÖL:
6 Þxr þjóna drottni og biðja fyrir Islendingum. Rætt við systur Veroniku, systur Miriam og systur Oiöfu í karmelítaklaustrinu í Hafnarfirði.
20 Margaret Trudcau — forsætis- ráðherrafrúin, sem varð þreytt.
24 Vikan prófar léttu vínin, 23. grein: Ýmis rósavín.
36 Vikan á neytendamarkaði: Gömlu húsráðin i fullu gildi.
50 Framliðinn lætur eyðileggja bréf. 32. grein Ævars R. Kvaran.
SÖGUR:
14 Sumarið sem var eftir Söruh Patterson. 4. hluti.
26 Börnin og við: Létt við fæðingu — erfiðleikar í skóla.
35 Fimm minútur með Willy Brein- holst: Harmleikur i Murmansk.
40 Maríuerlur I tunglsljósi. Smásaga eftir Patrick Whites.
44 Pilagrímsferð til fortíðarinnar eftir Malcolm Williams.
ÝMISLEGT:
2 Mcst um fólk.
12 Vikan kynnir: Og nú eru það gleraugun, sem gilda.
28 Blái fuglinn.
30 Stjörnuspá — Hvað er þetta?
31 Allt i góðu hjá HLH.
32 Opnuplakat: HLH.
34 Draumar.
48 Heillaráð.
52 Eldhús Vikunnar og Kiúbbur mat- reiðslumeistara: Camembertkrók-
ettur.
54 Heilabrotin.
60 I næstu Viku.
62 Pósturinn.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin
Halldórsdóttir. Blaöamenn: Borghildur Anna Jóns
dóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir.
Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur
Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga-
stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Síðumúla 12,
auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi
27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr.
Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13
tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð
hálfsárslega. Áskriftarverð grciðist fyrirfram, gjald-
dagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i
Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað i samráði við
Neytendasamtökin.
2 ViKan 23. tbl.
Sæunn Andrésdóttir
útskýrir hér fyrir
einum gostinum, Guðrúnu Egils-
dóttur, gang fundarins.
Málglaðar
málfreyjur
Kristjana Aðalsteinsdóttir i mélfreyjudeildinni Kvisti ber upp fyrirspum. Til
vinstri við hana situr Sigrún Axelsdóttir en til hægri Ragnheiður Magnús-
dóttir.
Það skellur í fundar-
hamrinum, forseti segir fundinn
settan. Ritarinn setur sig í
stellingar, og gjaldkerinn lítur
yfir tölurnar og sannfærist um,
að engu sé að kvíða. Úti er frost,
en inni í hlýjum salnum sitja 26
konur og bíða spenntar eftir því
að mega hefja raust sína um
landsins gagn og nauðsynjar.
En hvað er um að vera? Jú,
fundur er settur hjá málfreyju-
deildinni Björkin. Málfreyju-
félagið er ungur félagsskapur í
Reykjavík, en var upphaflega
Forseti deildarinnar, Guðrún Ástdis
Ólafsdóttir, setur fundinn.