Vikan


Vikan - 07.06.1979, Side 36

Vikan - 07.06.1979, Side 36
Hvað skyldi liggja að baki þessara siauknu vinsælda? Hræðsla við þann aragrúa læknislyfja, sem nútímamann- inum stendur til boða? Eða hneigð til að snúa aftur til náttúrunnar í heimi, þar sem vétar verða sífellt meira virði en maðurinn? Það er ekki gott að segja, en í þessu eins og öðru er auðvitað mikilvægt að vera ekki með neinn einstefnuakstur. Sé um alvarlegan sjúkdóm að ræða, verður fólk auðvitað að hlíta ráðum læknis síns út í ystu æsar. En við þjáumst líka af ótal kvillum, þar sem gömlu húsráðin geta komið að góðum notum. Það er með jurtir eins og önnur lyf, fótk verður að gæta þess að ofnota þær ekki. Paracelsus, sem var þekktur og virtur læknir á 16. öld sagði: Það er skammturinn, sem sker úr um það, hvort lyf virkar sem lækning eða eitur. Þessi orð hans eru enn í fullu gildi og eiga jafnt við kemísk lyf og náttúru- lækningar. Lækningamáttur jurta kemur líka að bestum notum, sé neytt í samráði við enda eru gefnar leiðbeiningar um neyslu þeirra á umbúð- unum. Við ætlum að taka hér fyrir nokkrar jurtategundir og lýsa þeim áhrifum, sem þær eiga að hafa samkvæmt gamalli trú. Piparminta 36 Vlkan 23. tbl. Malva

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.