Vikan


Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 36

Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 36
Hvað skyldi liggja að baki þessara siauknu vinsælda? Hræðsla við þann aragrúa læknislyfja, sem nútímamann- inum stendur til boða? Eða hneigð til að snúa aftur til náttúrunnar í heimi, þar sem vétar verða sífellt meira virði en maðurinn? Það er ekki gott að segja, en í þessu eins og öðru er auðvitað mikilvægt að vera ekki með neinn einstefnuakstur. Sé um alvarlegan sjúkdóm að ræða, verður fólk auðvitað að hlíta ráðum læknis síns út í ystu æsar. En við þjáumst líka af ótal kvillum, þar sem gömlu húsráðin geta komið að góðum notum. Það er með jurtir eins og önnur lyf, fótk verður að gæta þess að ofnota þær ekki. Paracelsus, sem var þekktur og virtur læknir á 16. öld sagði: Það er skammturinn, sem sker úr um það, hvort lyf virkar sem lækning eða eitur. Þessi orð hans eru enn í fullu gildi og eiga jafnt við kemísk lyf og náttúru- lækningar. Lækningamáttur jurta kemur líka að bestum notum, sé neytt í samráði við enda eru gefnar leiðbeiningar um neyslu þeirra á umbúð- unum. Við ætlum að taka hér fyrir nokkrar jurtategundir og lýsa þeim áhrifum, sem þær eiga að hafa samkvæmt gamalli trú. Piparminta 36 Vlkan 23. tbl. Malva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.