Vikan


Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 25

Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 25
L> pttmict OomiiBt d'Arboit. cn prc.tigc. Grand Pric dc la QualiU FtU(aiu IQSS. i'Honn-at da Tounng Club. 22 McdtiUc* dot. iuCKa < Montfort. Ptopt,cui»c Atbon Jnia Ftanc, Hcnti >.* Rtíve d Oi 11 Cuvtítí VIN GRAND Aivnot' lil t ROSE DU VAL DE LOIRE FRANKREICH APPELLATION TOURAINE CONTROLEE l.'OMAINh DE MONTFORT l»U K lUQiiuuv IISIVS ROSÉ DU VAL DE LOIRE 1977 S stig 2.300 krónur DOMAINE DE MONTFORT 6 stig 2.500 krónur ROSATO Dl BOLGHERI 1977 5 stig 1.900 krónur PINK LADY 5 stig 1.700 krónur Kynskiptum hans er enn ekki lokið, hann er á hormónakúr, sem tekur tvö ár. — Mér fannst sál mín alltaf búa í líkama, sem hæfði henni ekki, segir hann. — Nú hef ég lifað hálfa ævina sem karlmaður, og ég hlakka til að eyða hinum helmingnum sem kona. Honum er alveg sama, hvort fólk segir „hann Wayne” eða „hún Wayne”. — Ég er fyrst og fremst rokk- stjarna, segir hann (hún). Mér er nákvæmlega sama hvað fólk kallar mig. David Bowie Wayne ólst upp á afar kristi- legu heimili, gekk í sunnudaga- skóla, en stóð i tíðum flutn- ingum. Faðir hans vann við Chevrolet bifreiðaverksmiðj- urnar, en var haldinn óviðráðan- legri spilafíkn. Hann stakk oft af til Atlanta, sem býður þeim, sem fremur þrá hið ljúfa líf, ótal tækifæri til að njóta þess. Wayne lifði þar flökkulífi og vann fyrir sér með því að herma eftir stjörnum eins og Janis Joplin og Sonny & Sher á kynvillingabörum. Seinna flutti hann svo til New York. — Ég átti ekki eyri, þegar ég kom til New York, segir hann. — Ég átti einskis úrkosti nema að selja mig. En ég var heppinn. Fyrsti maðurinn, sem fór með mig heim til sín, varð ástfanginn af mér. Hann sá fyrir mér og fann svo vinnu handa mér. í New York komst Wayne fljótt i sambönd við aðra furðu- fugla eins og Andy Warhol, meðlimi Velvet Underground og Patti Smith. Umboðsskrifstofa Davids Bowie, Main Man, tók hann loks undir sinn verndarvæng. En County ber ekki mikla virðingu fyrir Bowie. — Hann er óskaplega aftur- haldssamur, segir Wayne. — Þess vegna heldur hann alls kyns furðufugla eins og mig til að skapa umtal og gefa ferli sínum litrikari blæ. Mér er heldur lítið um hann gefið. Wayne County heldur sig ekki bara við rokkið. Hann skrifar ljóð og hefur gefið út nokkrar ljóðabækur. Hann hefur einnig leikið í svoköll- uðum „undirheimakvik- myndum” eins og „Jubilee” og „The Punk Rock Movie”. I Rokk stjarnan Wayne County 23. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.