Vikan


Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 135 (17. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Óskar Ingi Böðvarsson, Eyjahrauni 41, 815 Þorlákshöfn. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Stefania Sigurjónsdóttir, Felli, Skeggjastaðahreppi, 685 N-Múl. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Jón Valur Guðmundsson, Huldulandi 7, 108 Reykjavík. Lausnarorðið: FARAÓ Verölaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jón Sigurðsson. Lækjargötu 4, 530 Hvammstanga. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurjón Högnason, Baldursgötu 9,101 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sólveig Hjörvar, Langholtsvegi 116 b, 104 Reykjavík. Lausnarorðið: HOLTASÓLEY Verðlaun fyrir 1X2: 1 ■ verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jón Rúnar Hilmarsson, Hátúni 27,230 Keflavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Dagbjört Jónsdóttir, Mýrarkoti, Tjörnesi, 641 Húsavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sæmundur Gíslason, 200 Kópavogi. Réttar lausnir: 1 -X-l -2-2-2-1-1-2 LAUSN A BRIDGEÞRAUT Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn 6 gátunum þremur. Fyflið út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. i4i 1x2 1. verðlaun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 i_/ 4 5 6 7 TvX' 8 9 Þetta er nú ekki erfitt en (jað þarf að spila af nákvæmni. Ef laufið fellur 3-2 vinnst spilið einfaldlega. En ef það fellur ekki má austur ekki komast inn til að spila spaða. Það, sem suður þarf að hafa bak við eyrað, er að vestur eigi lauf- drottninguna einspil. 1 öðrum slag er þvi hjarta spilað á kónginn og síðan litlu laufi. Ef drottningin kemur frá vestri er gefið. Suður fær þá fimm slagi á lauf, tvo á hjarta, spaðakóng og tígulás. Spilið kom fyrir í sveitakeppni. Á öðru borðinu urðu suðri á þau mistök að spila laufás eftir að hafa fengið fyrsta slag á spaðakóng. Tapaði síðan spilinu, þegar austur átti 10-9-8-4 í laufi og tígulkóng. Á hinu borðinu spilaði suður hjarta á kónginn i öðrum slag, síðan litlu laufi og gaf vestri slag á laufdrottningu, þegar hún birtist. LAUSNÁSKÁKÞRAUT I. Hg8 + ! - Kxg8 2. Dg3+ - Kt8 3. Dg7+ - Ke8 4. Dg8 mát. (Stupija-Koslow, Sovétríkin, 1975). SENDANDI: KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA X LAUSNÁMYNDAGÁTU 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Árið er barnaár LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Þú verður að trúa múr — betta er ekki simagabb! KROSSGÁTA FYRIR BÖRN X 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. 23. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.