Vikan


Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 3
Fylgjast þarf með öllu, sem fram fer á fundinum. Ingveldur Ingólfsdóttir, varaforseti, skrifar hjá sór athyglisverða tillögu. \ Inger Steinsson var timavörður á þessum tundi. stofnaður af Erlu Guðmunds- dóttur í Keflavík árið 1974. Þangað barst hugmyndin frá Bandaríkjunum, en þetta er alþjóðafélagsskapur í tæplega 40 löndum. Tvær málfreyjudeildir eru í Reykjavík, Björkin og Kvistur- inn, og halda þær fundi reglu- lega annan hvern miðvikudag á Hótel Esju. Fyrri deildin var stofnuð í janúar 1977, en hin seinni, Björkin, 17. jan. 1978. Markmið málfreyjanna er m.a. að bæta hæfileika ein- staklingsins með námi og æfingum í samtölum, ræðum,i hópforystu og skilgreinandi áheyrn. Einnig að þróa betri Gjaldkerinn Unnur Benediktsdóttir er búsett í Hveragerði og lœtur það ekki aftra sár frá þvi að mœta á alla fundi. skilning á gildi flutnings máls, opinberlega. Dagskrá hvers fundar fer í höfuðdráttum eftir sama skipu- lagi í deildunum út um allan heim, og er lögð rík áhersla á öll formsatriði, eins og t.d. að ávarpað sé rétt, þegar tekið er til máls. Málfreyjurnar fá skömmtuð verkefni fyrir hvern fund, og er ætlast til, að verkefnin séu að nokkru leyti unnin í kringum stef hvers fundar. Á þeim fundi, sem Vikan fékk að vera viðstödd, var stefið: Hver fugl syngur með sínu nefi. Stundum þurfa konurnar að tala óundir- búið, og eru þeim þá jafnvel sett 23. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.