Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 30
Ilnilurinn 2l.mars 20.;i »ril N.iulið 2l.;ipril 2l.ni;ii Ttiburarnir 22.mai 2l.júni
Einhver kemur þér
óþægilega á óvart og af
mestu óþolinmæði
reynir þú að hrinda
umhugsun um það sem
mest frá þér, en það
gæti reynst afdrifaríkt
síðar.
Vikan veröur mjög við-
burðarík og við hvert
nýtt viðfangsefni virðist
áhuginn og eldmóðurinn
ódrepandi. Flýttu þér
hægt því hætt er við að
þú farir of geyst.
Farðu að öllu með
mikilli aðgát í samskipt-
um við nákominn eldri
ættingja því hætta er á
misskilningi og einhverj-
um ófyrirsjáanlegum
vandræðum í þvi efni.
kr.-'bbinn 22. júui 2.V júli
Minniháttar mistök ein-
hvers í fjölskyldunni
gætu dregið dilk á eftir
sér og atvik, sem lætur
litið yfir sér í fyrstu
hefur i raun mikil áhrif
á líf þitt.
I,jóni*l 24.júli 24.i’nJÚM
Engir stórviðburðir
gerast og þetta verður
hin þægilegasta vika i
alla staði. Fjölskyldan
tekur mikið af tíma
þínum og þér fer vel
úr hendi leiðsögn innan
hennar.
Þig er farið að lengja
eftir einhverju, sem átti
að leysast í þessari viku,
en biöin ætlar að
lengjast enn um sinn.
Taktu á þolinmæðinni,
því endalokin verða
óvænt.
\oi>in 24.\cpi. 2.\.okj.
Þunglyndi þjáir þig
þessa dagana og er það i
hæsta máta óeðlilegt,
því allt hefur gengið
eins og best verður á
kosið og því ættir þú að
taka þig á hið fyrsta.
Sporúilrckinn 24.ukl. 2.4.uó\.
Þér hefur verið fremur í
nöp við einhvern úr
fjölskyldunni en nú
gerist lítið atvik, sem
fær þig til að skipta hið
snarasta um skoðun og
endurmeta manngerð
hans.
BogmaAurinn 24.nú\. 21.úcs.
Yfirleitt má segja að
útkoman sé mjög já-
kvæð en þó eru
smáatriði sem angra þig
og líklega valda þar
mestu hlutir, sem við-
koma þér eingöngu
mjög persónulega.
Slcinaeilin 22.dcs. 20. jan. Vainsbcrinn 2l.jan. lO.fcbi. Hskarnir20.fcbr.20.mars
Fljótfærnisleg fram-
koma þín hefur orðið til
þess að særa manneskju
sem er þér í rauninni
mjög kær. Þú ættir að
bæta um betur og
auðsýna mikla lipurð í
umgengni.
Óvæntir atburðir verða Fljótfærnislegar
til þess að raska mjög ályktanir og kaldlyndi í
fyrirætlunum þínum og garð einhvers nákomins
þér gengur fremur illa hefur orðið þér til
að sætta þig við það. En mikilla vandræða og
þegar upp er staðið er af líklega máttu búast við
því mikill ávinningur. hávaðasömu uppgjöri í
lok vikunnar.
Hvað er þetta?
30 Vikan 23. tbl.