Vikan


Vikan - 07.06.1979, Side 37

Vikan - 07.06.1979, Side 37
Rose hip Chamomile Allar þessar tegundir má fá í KAMILLA Náttúrulækningafélagsbúðunum Ein af eftirsóttustu iyfja- í formi tepoka, og það skal tekið jurtunum. Dregur úr bólgum og fram, að ekki er notaður sykur í krampa. Róar, virkar kvalastill- teið, heldur hunang. andi og er svitaaukandi. Góð við kvillum í þörmum, lifur og gall- blöðru og kveisu í maga. PIPARMINTA Einnig er talið gott ráð við Gott ráð gegn þembu, iðra- kvefi að anda að sér gufu af kvefi, magaverk og niðurgangi. kamillu. Einnig ógleði og uppköstum. Piparmintan er líka vinsælt ráð gegn lifrar- og gallsjúkdómum, FENNEL tíðaverkjum, svefnleysi og Eykur matarlystina og dregur taugaveiklun. úr óþægindum í maga og Ekki er talið ráðlegt að drekka þörmum. Slær einnig á verki, meira en 4 bolla á dag af losar um slím og dregur úr piparmintutei. krampa, (kíghósti, bronkítis). GÖMLU HÚSRÁÐIN í FULLU GILDI Jurtir og rætur . . . gömlu húsráðin, sem oft hafa verið nefnd kerlingabækur, njóta í dag mikillar hylli, ekki síður en á dögum langömmu. En aðferðirnar til að nálgast þessi heilsulyf hafa breyst. Fólk fer ekki lengur til fjalla í grasaleit, heldur kaupir jurtir þessar í verksmiðjuframleiddum tepokum, töflum eða vökva á véláfylltum flöskum. U. tbl. VIKan J7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.