Vikan


Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 37

Vikan - 07.06.1979, Blaðsíða 37
Rose hip Chamomile Allar þessar tegundir má fá í KAMILLA Náttúrulækningafélagsbúðunum Ein af eftirsóttustu iyfja- í formi tepoka, og það skal tekið jurtunum. Dregur úr bólgum og fram, að ekki er notaður sykur í krampa. Róar, virkar kvalastill- teið, heldur hunang. andi og er svitaaukandi. Góð við kvillum í þörmum, lifur og gall- blöðru og kveisu í maga. PIPARMINTA Einnig er talið gott ráð við Gott ráð gegn þembu, iðra- kvefi að anda að sér gufu af kvefi, magaverk og niðurgangi. kamillu. Einnig ógleði og uppköstum. Piparmintan er líka vinsælt ráð gegn lifrar- og gallsjúkdómum, FENNEL tíðaverkjum, svefnleysi og Eykur matarlystina og dregur taugaveiklun. úr óþægindum í maga og Ekki er talið ráðlegt að drekka þörmum. Slær einnig á verki, meira en 4 bolla á dag af losar um slím og dregur úr piparmintutei. krampa, (kíghósti, bronkítis). GÖMLU HÚSRÁÐIN í FULLU GILDI Jurtir og rætur . . . gömlu húsráðin, sem oft hafa verið nefnd kerlingabækur, njóta í dag mikillar hylli, ekki síður en á dögum langömmu. En aðferðirnar til að nálgast þessi heilsulyf hafa breyst. Fólk fer ekki lengur til fjalla í grasaleit, heldur kaupir jurtir þessar í verksmiðjuframleiddum tepokum, töflum eða vökva á véláfylltum flöskum. U. tbl. VIKan J7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.