Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 15

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 15
Vinnan er besta lækningin fyrir okkur en margir eru svo hræddir við þjóðfélagið fyrst eftir að þeir koma út að þeir ná ekki fótfestu á hinum almenna vinnumarkaði.l Það væri mun árangursríkara fyrir ríkið að koma upp fleiri vernduðum vinnustöðum fyrir þetta fólk eða taka þátt í kaupgreiðslu til þess en að skella því bara á örorkubætur. — Sjúkdómurinn hefur vissulega gert út um líf mitt. Ég hef hvergi fest rætur né toll- að mjög lengi einfaldlega af því að ég verð að byrja alveg upp á nýtt eftir hverja sveiflu. Fyrri konan mín gafst upp og fór frá mér. Ég hef enn von um að geta haldið í seinna hjónaband mitt þó að núverandi kona mín sé líka orðin mjög þreytt á Rík þörf fyrir að geta talað opinskátt um vandamál sfn „Hugmyndir mínar um hiutverk þessa félags eru að nokkru til komnar vegna starfa minna sem geðlæknir, að nokkru frá kynnum mínum af AA-félagsskapnum og ekki síst frá fundi, sem var haldinn til undirbúnings stofnunar félagsins í vor. Meðal þess sem fólkið á þeim fundi lét í ljós, var: Samúð með geðsjúku fólki, þörf að vinna að úrbótum í málefnum þess, rík þörf að geta talað upphátt og opinskátt um vandamál sín sem aðstandandi slíks sjúkl- ástandi mínu. Ég er ekki að lá henni það, ég veit að auk annars verðum við geðsjúkling- ar að taka þvi að missa allt sem okkur þykir vænt um vegna sjúkdóms okkar. Annars hef ég reynt að verða ekki alltof bitur og finna skynsamleg rök fyrir því að svo fór sem fór. Ég held að sjúkdómur minn sé að mestu leyti áunninn. Hefði ég verið skapmeiri og hugaðri unglingur hefði ég unnið bug á honum. En það er einmitt kjarkurinn sem mig skortir — nema þegar ég er í maníunni. — Ég bind miklar vonir við þetta nýja félag og þess bíður ofgnægð verkefna. Það ætti ekki að fara inn á verksvið ríkisins heldur einbeita sér að hjálp við aðstandend- ur og sjúklinga að meðferð lokinni. Þar er þörfin fyrir félagslega aðstoð hvað brýnust. Við snerum okkur til Ingólfs S. Sveinsson- ar geðlæknis sem starfar við Kleppsspítal- ann og geðdeild Landspítalans og báðum hann um ofurlítið spjall um hið nýstofnaða félag og viðhorf hans sem geðlæknis i því sambandi. Tel að félagið eigi að vera eign og vett- vangur almennings „Ég hef ekki gert mér nema óljósar hug- rnyndir um hvað verksvið þessa félagsskap- ar gæti verið, en víst er að þar er af nógu að taka, eins og kemur vel fram í viðtölunum hér á undan. Ég vænti þess að allt starfsfólk í geðheilbrigðisþjónustu fagni því að svona hreyfing fer af stað og styðji hana enda getur félagsskapur af þessu tagi verið mikil hjálp við þá sem stunda lækningar. AA- samtökin eru dæmi sem við þekkjum um árangursríka félagsstarfsemi leikmanna. Þá er mér efst í huga sá siðferðilegi og félags- legi stuðningur sem þessi samtök veita fé- lagsmönnum sínum, skilningur þeirra á aðstöðu aðstandenda og stuðningur við þá og ekki síst óþreytandi fræðslustarfsemi þeirra fyrir alla sem vilja hlusta. Ég er að vísu nokkuð hikandi að tjá skoðanir mínar sem læknir um það hvernig þetta félag eigi að starfa, því mér finnst mjög mikilvægt að félagið verði eign og vettvangur almennings og helst ekki undir forystu lækna. Kannski læðist að manni hugmynd um félagsformanninn eða klerk- inn sem veit ekki sjálfur, hvort söfnuður- inn, sem hann á að þjóna er sofandi eða dauður, svo ég taki alþekkt dæmi um fé- lagslega leti. Ljóst er að slíkur söfnuður þarf ekki að vera til. Ég vona að þetta félag fái ekki slík örlög.” ings, þörf fyrir stuðning og leiðbeiningar í ruglandi aðstöðu aðstandandans, óánægja með að þurfa að fela andleg vandamál eða sjúkleika vegna ótta við dóm samfélagsins, þurfa að óttast „Kleppsstimpilinn”. Ekki var það ljóst hverjir nota hann mest og hverjir óttast hann mcst, hvort það eru sjúklingarnir sjálfir eða aðstandendur þeirra, eða þeir sern fyrir utan standa. Auk þess komu fram spurningar eins og þessar: „Hvar byrjar og hvar endar ábyrgð mín sem aðstandanda?” „Er rétt eða rangt að fórna sér fyrir einhvern annan ævina út?” Sem geðlæknir veit ég mætavel að alltaf er of lítill tími til að ræða við og vinna með aðstandendum sjúklinga þeirra sem eru á sjúkrahúsum og er það mjög bagalegt.” „Hugmyndir mínar um það sem þessi fé- lagsskapur gæti best gert, eru þá á þessa leið: í fyrsta lagi að styðja eigin meðlimi, t.d. með innbyrðis umræðuin, hópfundum, félagsanda almennt, með fræðslufundum og jafnvel ráðgjöf. Vinna gegn eigin for- dómum og hræðslu við fordóma og gera þar með félagsskapnum kleift að vera upp- lýsandi fyrir þá sem fyrir utan standa. I öðru lagi að hjálpa til að opna umræður al- mennt um geðsjúkra- og geðheilbrigðismál, t.d. með fræðslustarfsemi fyrir almenning. í þriðja lagi virðist mér að svona félags- skapur gæti verið góður ábendingaraðili fyrir lækna, stoínanir og heilbrigðisyfir- völd.” 34- tbl.VikanlS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.