Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 40
Mannskepnan hefur byggt. sér eldstæði frá örófi alda og varð- veisla eldsins var ábyrgðarstarf meðal forfeðra vorra. Eldurinn var fyrst og fremst hitagjafi en síðar einnig eldunarstaður fyrir fæðuna. Hann var líka eini ljós- gjafinn um aldaraðir, hrakti náttmyrkrið á brott og var mannkyni vörn gegn rándýrum, sem hræddust eldinn. Eldstæðið varð aðalsamkomustaður hvers samfélags og hafði því þýðingar- miklu félagslegu hlutverki að gegna. Þegar menn fóru að byggja sér húsnæði var eldurinn hafður í miðri vistarverunni og eins og nærri má geta voru þær vistar- verur ekki sem hreinlegastar. Þá var op haft i lofti svo reykurinn kæmist út. En með tilkomu skorsteinsins varð bylting í híbýlum manna. Menn tóku að huga að útliti þeirra og alls kyns listiðnaður á heimilunum blómstraði. Varla gat annað verifl en að það vmri arinn á heimili Magnúsar sjáifs og eiginkonunnar, Bjargar Aradóttur. Þafl hafði afl visu ekki verið gert ráfl fyrir þvi i upphafi, en Magnús kunni ráð við þvi. Þetta er gamall fata- skápur, sem hann breytti i arin og reykrörið leiddi hann út fyrir ofan eldhússkápana. Arinninn er allur úr eldföstum steini og slipuflu náttúru- grjóti. Einn stakur Drápuhlíðarsteinn til skrauts. Verð 400 þúsund krónur. Guðrún Erna Narfadóttir og Jón Sturla Ásmundsson völdu að hafa arininn úr sprengdum rauðum múr- steini og skreyttan með Drápuhlíð- argrjóti. Arinhillan er úr marmara- plötu. Verfl 450 þúsund krónur. Á síðari árum hefur þróunin orðið sú að margs konar aðrir varmagjafar hafa leyst arininn af hólmi. Áður var arinninn miðdepil! heimilisins, hinn óum- deilanlegi samkomustaður fjöl- skyldunnar og öll niðurröðun húsgagnanna var miðuð út frá honum. Sjónvarpið kom til sög- unnar og varð miðdepill heim- Arinn er eitt af því, sem í hugum margra er órjúfanlega tengt heimilishlýju. Hver kann- ast ekki við myndir af gömlum manni við arineldinn, lesandi blaðið í inniskónum og með pípu í munni. Eða gömlu konuna í ruggustólnum, sem prjónar við hlýjuna frá eldinum. Þrátt fyrir tæknivæðingu, sem gerir arininn að úreitum varmagjafa virðist hann ætla að halda sessi sínum á heimil- inu. 40 Vikan 34. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.