Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 38

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 38
 Liza Minelli, leikkonan fræga úr Cabarett, er sögð vera með eitt Ijótasta nef sem sést hefur á skemmtikrafti til þessa. Að minnsta kosti er það álit feg- urðarsérfræðings nokkurs, sem hefur meðal annars það sér til ágætis að sjá um snyrtingu á stjörnum eins og Donny og Marie Osmond, Phyllis Diller, Erik Estrada og Ethel Merman. „Liza hefur mjög mikb leikhæfi leika,” segtr h.mn, „f neftð a nenni er eins og kartafla. Það enuat t kutu ems og á trúði! En hún er með falleg augu eins og móðir hennar, Judy Garland, fallegt höfuðlag og sakleysislegt bros, sem gera það að verkum, að nefið verður minna áberandi. En þó svo sé, þýðir það ekki að komist verði hjá þvi að taka eftir þvi!" Barbra Streisand, Bob Hope, Telly Savalas, Danny Thomas, Jimmy Dur- ante og George C. Scott eru stjörnur sem allar eru frægar fyrir að hafa Ijót nef. En þessar stjörnur hafa frekar reynt að gera hin misheppnuðu nef sín meira áberandi en hitt, og eru nefin nú orðin nokkurs konar einkennismerki þeirra. Svo, I staðinn fyrir að dvelja við þá leikara sem eru svo augljóslega með ljót nef, var ákveðið að taka til umfjöllunar þá, sem fengið hafa að vera í friði til þessa. Fyrir utan Lizu Minelli var bent á þær Suzanne Somers, Cher (betri helm- ingurinn af Sonny og Cher) Penny Marshall og Linda Lavin. Suzanne Somers er nýjasta eftirlæti þeirra í Ameríku. Nefið hennar fær þó ekki sama hrós og leikurinn, því það er sagt mjótt eins og títuprjónn og svo langt að það rekist I efri vörina þegar hún brosir. En sem betur fer er andlits- fallið líka langt, svo eftir allt saman þá hæfir það andlitinu ágætlega. Lítið, upp- brett kisunef myndi verða afkáralegt á þessu andliti. Söngkonan fræga, Cher, var spurð að því hvórt hún hefði villst í biðröð með indiánum, þegar guð deildi út nefunum. Henni hefur örugglega verið bent á að það er til eitthvað sem heitir fegrunarað- gerð, en hún lætur slíkt ekkert á sig fá og heldur sínu nefi. Það er líka altalað að indíánanefið eigi sinn þátt í sérstæðri fegurð hennar. Þegar andlitsdrættir sjónvarpsstjörn- unnar frægu, Penny Marshall, eru at- hugaðir, kemur I ljós að hún er með glaðleg augu, smitandi bros og mjög svo áberandi nef. Það likist helst hinum vel þekktu rómverjanefum og er jafn tein- rétt og þök hinna ströngu rómversku herforingja. Einn stór kostur er þó við nefið. hún þekkist alla vega á þvi! Karl Malden. Hann e. með þrjú nef, eitt efst og tvö neðst! Suzanne Somers. Það er svo langt að það rekst i efri vörina þegar hún hlær. Andy Williams. Nefið á honum stækkar eftir því sem árin líða. Robin Williams. Hann hlýtur einhverntima að hafa fengið högg á nefið. Dick Van Dyke. Hann hefur langt og þrútið nef. Cher. Hún fékk sitt lánað hjá indiánum. Linda Lavin. Það iítur út fyrir að vera heimatilbúið. Liza Minelli. Nefið á henni er eins og kartafla. 38 Vikan 34. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.