Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 30

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 30
STJÖRNUSPÁ llrulurinn 2l.mars 20. ;ir»ril \iiuliA 2l.?ipril 2l.ntai 1 \ihurarnir 22.mai 2l.jum Allt gengur sinn vana- gang og ekkert sérstakt ber til tíðinda. Reyndu að borða vel og sofa reglulega, þá ætti heils- an að taka breytingum til batnaðar. Sparsemi hefur verið þín virðingarverða hlið undanfarið en þú gætir leyft þér örlitla tilbreyt- ingu á næstunni. Þetta verður mjög liklega annasöm vika á vinnu- stað. Taktu því sem lífið hefur upp á að bjóða með opnum huga, það gæti gert andrúmsloftið jákvæðara. t einkalifinu er allt með blóma og gæti orðið enn bjartari tíð framundan. kr; hhiiin 22. juni 2J. júli l.júniú 24.júlí 24. >lc)jan 2i;i||úsl 2.4.scpl. Ef einhver leitar aðstoðar þinnar ættir þú að reynast vinur í raun, en gættu þess að gera ekki neitt í fljótræði. Skapið er létt og flest gengur að óskum. Þú hefur löngun til að láta drauma þina rætast og ef viljastyrkurinn er fyrir hendi gæti lang- þráður draumur orðið að veruleika. Um helgina skaltu laka öllu með jafnaðargeði. Þú hefur ánægju af lífinu og tilverunni og flest gengur þér í haginn. Hættu að ein- blina á velgengni ann- arra og bera þig saman við þá, þvi þá gengur þér enn betur. öfundsýki, sem hefur kvalið þig undanfarið, á alls ekki rétt á sér. 1 raun og veru er meiri ástæða fyrir aöra að öfunda þig. Um helgina ætti ólofað fólk að lyfta sér ærlega upp. Slcingcilin 22.dcs. 20. jun. Þú ert líkamlega og andlega hress, en hefur að undanförnu lagt hart að þér og ættir þess vegna að taka öllu með ró í vikunni svo ekki verði um algera uppgjöf að ræða. Sporúdrckinn 24.okl. 2.4.nó\. Einhver ættingi angrar þig með ráðriki og af- skiptasemi. Gættu þess að láta skap þitt ekki hlaupa með þig í gönur. Það er orðið langt siðan þú hefur sinnt áhugamálum þínum en nú skaltu snúa blaðinu við í þvi efni. Valnshcrinn 2l.jan. I*). fchr. Misstu ekki þolin- mæðina þó eitthvað bjáti á á vinnustað. Allir eiga viö erfiðleika að stríða og þetta gæti einungis verið tíma- bundið ástand. liotíniuðurinn 24.nó\. 21.dcs. Ýmislegt verður til að koma í veg fyrir allar þínar áætlanir þessa vikuna. Taktu því bara með jafnaðargeði, því það rætist úr öllu á mjög óvæntan hátt. Fiskarnir20.fcbr. 20.mars Eirðarleysi hrjáir þig þessa dagana og þér leiðast flest verkefni. Taktu þér ærlegt tak og reyndu að breyta lífs- forminu af eigin ramm- leik og eftir eigin geð- þótta. Hvað er þetta? •lugBASijæjjs ? jaq ■£ i9AnuuiA ? pjaa T jnBjsBS9fq -1 30 Vlkan 34. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.