Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 22
Louise naut svo sannarlega fífsins a fyrsta af mœlisdeginum. Fyrsti afmælisdagur Louise Brown Fyrsta glasabarnið t heimin- um, Louise Brown, hélt upp á eins árs afmælið sitt 25. júlí. Hún hefur verið foreldrum sínum ómæld gleðiuppspretta í þessa 365 daga og þau líta enn á fæðingu hennar sem kraftaverk. Louise fékk risastóra afmælis- Louisa var mjög ánaagð mað tsrtuna. Louise reynir afl hjálpa foreldrum sinum — af bestu getu. tertu sem hún fagnaði mjög. Hún drap meira að segja niður í hana fæti! Hún fékk gjafir og hamingju- óskir viðsvegar að úr heiminum því þó aldur Louise sé ekki hár er hún heimsfræg persóna. En hún hafði sem sagt mestan áhuga á afmælistertunni. — Lulu er svo fjörmikil að við megum varla líta af henni, segja foreldrar hennar, John og Lesley Brown. — Hún er afar forvitin og vill rannsaka allt í kringum sig. Hún byrjaði að tala 10 mánaða gömul og við álítum að hún verði ekki bara óvenju falleg ljóska, heldur líka mjög velgefin! XX Víkan 34. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.