Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 6

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 6
Hver á að fá um- gengnisrétt við Réiturinn til að fá að sjá og hafa sam- band við barn sitt þegar fólk skilur heitir umgengnisréttur. Það er sá réttur sem fólk rífst gjarnan um viðskilnað Oft þurfa yfir- völd að grípa inn í til þess að tryggja öðrunt aðilanum umgengnisrétt. Umgengnisréttur hefur valdið ntörgum vandamálum. ekki síst þeint sem hann ætti að vera fyrir: börn- unum. Börn hafa engan lagttlegan rétt til umgengnisréttar. Það er stór spurning hvort svo ætti ekki að vera. skilnað? Samkomulag um umgengnisrétt Foreldrar skilja. Akvörðun er tekin um hjá hverjum börnin eiga að vera. í lang- flestum tilfellum verða börnin eftir hjá móðurinni. Ef foreldrarnir hafa verið giftir hefur faðirinn rétt á umgengni við börn sín. Oft er það samkomulagsatriði hve ntikill þessi umgengnisréttur á að vera. Stundum gerir fólk nákvæmt santkomulag unt hvernig unigcngnisrétti skuli vera háttað. Viðkomandi hittast kannski örsjaldan, t.d. einu sinni á ári. eða mjög oft, allt upp í að haft sé samband vikulega. á stórhátíðum og yfir suntarmánuðina. Oft kemur hinsvegar fyrir að foreldrar halda ekki samkomulag unt umgengnisrétt. Hvernig stendur á því? Börn notuð sem tæki í valdabaráttu Danski lögfræðingurinn Gunnar Bögh, sem hefur ntargra ára reynslu í því að fjalla um og ntiðla málurn varðandi umgengnis- rétt. hefur alveg ákveðnar skoðanir á um- gengnisrétti. Hann segir m.a. að orsökin fyrir því að margir foreldrar vilji halda unt- gengnisrétti til streitu sé vegna þeirra sjálfra — ekki barnanna vegna. Gunnar segir að umgengnisréttur sé ágætis tæki fyrir for- eldra til þess að halda áfrarn að pirra og pína hvort annað. Þau noti börnin i áfram- haldandi baráttu, börnin verði einskonar valdatæki. Þar hjálpi lögin fólki til að mis- nota börn í miskunnarlausri baráttu. Gunnar álítur að tekið sé alltof ntikið tillit til réttar foreldra, en að réttur barnsins sjálfs sé nánast enginn. Barnið gleymist og það verði fyrir ómældu sálrænu tjóni vegna þess að málið snýst í rauninni ekki um hvað sé því fyrir bestu. Lögin hjálpa til. Lögin eru gerð af fullorðnum fyrir fullorðna. Börn skipta litlu máli. Þess vegna sé umgengnisréttur í rauninn aðskilnaðar- réttur. Réttur barnsins Faðirinn eða móðirin geta fengið um- gengnisrétt, en barnið sjálft á engan rétt á slíku. Þessu er þó ekki allsstaðar þannig varið, t.d. í Noregi. Þar er ekki talað um rétt föður eða móður til barnsins, heldur um rétt barnsins til þess að vera með því foreldri sem flyst burt við skilnað. Við skilnað getur barn haft allt aðrar þarfir en þeir fullorðnu. Það eru sálfræði- legar þarfir barns sem langoftast rekast á við þarfir foreldra við skilnað. Bam getur t.d. haft brýna þörf fyrir að hafa einmitt ekki samband við þann aðila sem flytur burt við skilnað. Það getur líka haft þörf fyrir að samband við aðilann sé algerlega rofið í einhvern vissan tíma. Lögin taka ekkert tillit til sálfræðilegra þarfa barna, og það er nt.a. þess vegna að umgengnisréttur Umgengnisréttur og samvinna foreldra Framkvæmd umgengnisréttar getur gengið átakalaust fyrir sig, en það eru hins- vegar fleiri dæmi um að framkvæmd hans sé erfiðleikum bundin. Oft halda foreldrar ekki það samkomulag sem gert var við skilnaðinn, og oft hefur ekki verið nægjan- lega vel gengið frá samkomulagi. Þegar fólk ákveður að gifta sig hugsar það yfirleitt ekki um, að það geti skilið seinna meir. Skilnaðarsérfræðingarnir Bente og Gunnar Öberg segja að í þjóðfé- lagi nútímans ætti að halda eftirfarandi ræðu yfir brúðhjónum: „Kæru vinir, ég vona að þið hafið verið svo skynsöm og vitur að velja hvort annað út frá þeim eiginleikum sem þið sýnið við hugsanlegan getur verið ósamræmanlegur þörfum barnsins. Danski lögfræðingurinn, Bögh, viður- kennir að lögfræðingar séu langt frá að vera nógu hæfir til að taka ákvarðanir í mikilvægum fjölskyldumálum er snerta skilnað. Þeir eru hreinlega ekki menntaðir til að setja sig inn í flókin fjölskylduvandamál. Skilnaður er miklu meira en lögfræðilega hliðin. Bögh styður að sérmenntað fólk með þekkingu á börnum og fjölskyldu- málum aðstoði fólk sem stendur í skilnaði. 6 Vikan 34- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.