Vikan


Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 23.08.1979, Blaðsíða 2
34. tbl. 41. árg. 23. ágúst 1979. Verð kr. 850. VIÐTÖL OG GREINAR: 6 Börnin og við: Hver á að fá umgengnisrétt við skilnað? 8 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: Sjá Akrópólis með fullan munn... 10 Er líknarmorð besta lausnin? Rætt við aðstandendur geðsjúkra hér- lendis um fyrirhugaða félagsstofnun og málefni geðsjúkra yfirleitt. 28 Hárið, tiu árum seinna: Hefur slegið öll sýningarmet. 43 Vikan og Neytendasamtökin: Hendið gömlum lyfjum! 50 Undarleg atvik eftir Ævar Kvaran: Biðill vitjar brúðar. SÖGUR___________________________ 17 Leyndardómar gamla klaustursins — 4. hluti eftir Rhonu Uren. 24 Smásaga eftir Nicholas Roe: Sameiginleg fortíö. 44 Málaliðar — 8. hluti eftir Malcolm Williams. í gegnum hlið v-þýska sendiráðsins fer enginn án þess að sivökult auga kvikmyndavélarinnar festi hann á filmu. Sendiráðin YMISLEGT: 2 Mest um fólk: Sendiráðin sjá um sína — Kúltúrpizzur. 22 Louise Brown — glasabarnið — eins ár. 23 Góður vinur fær þau endalok sem honum ber. 27 Sumargetraun Vikunnar 1979: Vinningshafar. 30 Stjörnuspá — Hvað er þetta? 31 Electric Light Orcestra — ELO — Ágrip af sögu hljómsveitarinnar og í opnu blaðsins er stórt plakat af henni. 39 Hún vefur I þara .... 40 Vikan á neytendamarkaði: Ar- inn — nauðsynlegur varmagjafi eða stöðutákn? 43 Vikan og Neytendasamtökin: Hendið gömlum lyfjum! 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Soðin smá- lúðuflök. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns- dóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald dagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 34. tbl. sjá um sína „Hópur palestínskra hermd- arverkarnanna hertók sendiráð Egypta í Ankara í gær ... Bandaríski sendiherrann í Afganistan myrtur ... Blóðbað í v-þýska sendiráðinu i Stokk- hólmi ...” Fréttir sem þessar má heyra nær vikulega í fjölmiðl- um. Sendiráð stórveldanna um víða veröld eru í stöðugri hættu vegna árása ýmissa hópa sem telja sig eiga þeim grátt að Bandaríska sendiráðið við Laufás- veg. Þar starfa 35 manns, þar af 14 íslendingar, og fjölskyldumeðlimir er fylgja hópnum eru 29. í þessu húsi eru engar venjulegar hurðalœsingar eins og islendingar eiga að venjast heldur sérstakt takkakerfi við hvern lás, sjö takkar i kringum hverja skrá sem ýta verður á i réttri röð til að hurðin opnist. Engin hurð er með sama kerfið þannig að starfsmenn- irnir verða að leggja hvert kerfi fyrir sig á minnið eða þá að vera með þetta skrifað i vasanum, en það er líkast til bannað. Við ætluðum að sýna lesendum okkar hvernig þess- ar skringilegu skrár lita út, en Ijós- myndarinn var handtekinn í sendi- ráðinu 2 sekúndum eftir að hann hafði smellt fyrstu myndinni af. Hann var látinn laus eftir að hafa lof- að að eyðileggja myndina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.