Vikan


Vikan - 23.08.1979, Síða 2

Vikan - 23.08.1979, Síða 2
34. tbl. 41. árg. 23. ágúst 1979. Verð kr. 850. VIÐTÖL OG GREINAR: 6 Börnin og við: Hver á að fá umgengnisrétt við skilnað? 8 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: Sjá Akrópólis með fullan munn... 10 Er líknarmorð besta lausnin? Rætt við aðstandendur geðsjúkra hér- lendis um fyrirhugaða félagsstofnun og málefni geðsjúkra yfirleitt. 28 Hárið, tiu árum seinna: Hefur slegið öll sýningarmet. 43 Vikan og Neytendasamtökin: Hendið gömlum lyfjum! 50 Undarleg atvik eftir Ævar Kvaran: Biðill vitjar brúðar. SÖGUR___________________________ 17 Leyndardómar gamla klaustursins — 4. hluti eftir Rhonu Uren. 24 Smásaga eftir Nicholas Roe: Sameiginleg fortíö. 44 Málaliðar — 8. hluti eftir Malcolm Williams. í gegnum hlið v-þýska sendiráðsins fer enginn án þess að sivökult auga kvikmyndavélarinnar festi hann á filmu. Sendiráðin YMISLEGT: 2 Mest um fólk: Sendiráðin sjá um sína — Kúltúrpizzur. 22 Louise Brown — glasabarnið — eins ár. 23 Góður vinur fær þau endalok sem honum ber. 27 Sumargetraun Vikunnar 1979: Vinningshafar. 30 Stjörnuspá — Hvað er þetta? 31 Electric Light Orcestra — ELO — Ágrip af sögu hljómsveitarinnar og í opnu blaðsins er stórt plakat af henni. 39 Hún vefur I þara .... 40 Vikan á neytendamarkaði: Ar- inn — nauðsynlegur varmagjafi eða stöðutákn? 43 Vikan og Neytendasamtökin: Hendið gömlum lyfjum! 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Soðin smá- lúðuflök. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns- dóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald dagar: Nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 34. tbl. sjá um sína „Hópur palestínskra hermd- arverkarnanna hertók sendiráð Egypta í Ankara í gær ... Bandaríski sendiherrann í Afganistan myrtur ... Blóðbað í v-þýska sendiráðinu i Stokk- hólmi ...” Fréttir sem þessar má heyra nær vikulega í fjölmiðl- um. Sendiráð stórveldanna um víða veröld eru í stöðugri hættu vegna árása ýmissa hópa sem telja sig eiga þeim grátt að Bandaríska sendiráðið við Laufás- veg. Þar starfa 35 manns, þar af 14 íslendingar, og fjölskyldumeðlimir er fylgja hópnum eru 29. í þessu húsi eru engar venjulegar hurðalœsingar eins og islendingar eiga að venjast heldur sérstakt takkakerfi við hvern lás, sjö takkar i kringum hverja skrá sem ýta verður á i réttri röð til að hurðin opnist. Engin hurð er með sama kerfið þannig að starfsmenn- irnir verða að leggja hvert kerfi fyrir sig á minnið eða þá að vera með þetta skrifað i vasanum, en það er líkast til bannað. Við ætluðum að sýna lesendum okkar hvernig þess- ar skringilegu skrár lita út, en Ijós- myndarinn var handtekinn í sendi- ráðinu 2 sekúndum eftir að hann hafði smellt fyrstu myndinni af. Hann var látinn laus eftir að hafa lof- að að eyðileggja myndina.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.