Vikan


Vikan - 23.08.1979, Síða 22

Vikan - 23.08.1979, Síða 22
Louise naut svo sannarlega fífsins a fyrsta af mœlisdeginum. Fyrsti afmælisdagur Louise Brown Fyrsta glasabarnið t heimin- um, Louise Brown, hélt upp á eins árs afmælið sitt 25. júlí. Hún hefur verið foreldrum sínum ómæld gleðiuppspretta í þessa 365 daga og þau líta enn á fæðingu hennar sem kraftaverk. Louise fékk risastóra afmælis- Louisa var mjög ánaagð mað tsrtuna. Louise reynir afl hjálpa foreldrum sinum — af bestu getu. tertu sem hún fagnaði mjög. Hún drap meira að segja niður í hana fæti! Hún fékk gjafir og hamingju- óskir viðsvegar að úr heiminum því þó aldur Louise sé ekki hár er hún heimsfræg persóna. En hún hafði sem sagt mestan áhuga á afmælistertunni. — Lulu er svo fjörmikil að við megum varla líta af henni, segja foreldrar hennar, John og Lesley Brown. — Hún er afar forvitin og vill rannsaka allt í kringum sig. Hún byrjaði að tala 10 mánaða gömul og við álítum að hún verði ekki bara óvenju falleg ljóska, heldur líka mjög velgefin! XX Víkan 34. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.