Vikan


Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 6

Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 6
„Settu slæðu á höfuðið á þér stelpa," sagði Jórunn ákveðin í Delfi. Fararstjórarnir Svanhildur og Dóra Sigga i baksýn. séð ljósið. Þegar ég sagði honum að ég hefði aðeins verið alveg blind í níu mánuði varð hann himinlifandi glaður og byrjaði skyndilega að syngja. Síðan upphófst messa aðeins fyrir okkur tvær. Ég var leidd þarna að hverri helgimyndinni á fætur annarri og hann beygði andlit mitt að þeim. Einhvern Á tröppum fornminjasafnsins í Aþenu. Brynja og leiðsögumaðurinn Ann. með sams konar harðri trésetu og hafði verið á stólunum í gamla skólanum mínum heima. Eini munurinn var að þessi var festur við gólfið. Þegar við svo ætluðum út úr vagninum stóð maður fyrir dyrunum og hreyfði sig hvergi. Það endaði með því að Jórunn þurfti að henda honum frá með handafli og síðan skrönglaðist hún út með mig undir handleggnum. Um leið og hún fékk fast land undir fæturna datt annar sólinn undan skónum. Hún tók því það ráð að ganga með skóinn undir handleggnum. Um þær mundir uppgötvuðum við að í öllum asanum höfðum við farið einni viðkomustöð of fljótt úr vagninum. Eftir mikla leit fengum við skósmið til að gera við skóinn, sem hann gerði á líklega hundrað ára gamalli skósmiðavél og tókst furðanlega.” Knúskyssti helgimyndir að grískum sið „Síðan röltum við áfram og komum að kirkju sankti Konstantíns. Við gengum inn fyrir og hittum þar fyrir ungan mann, sem kvaðst vera prestur í kirkjunni. Hann seldi okkur sitt kertið hvorri, sem hann kveikti á, og áttum við að hugsa til látinna ættingja. Eftir kertaathöfnina ræddum við heilmikið við hann og hann spurði mig, hvort ég hefði veginn hafði ég á tilfinningunni að hann vildi að ég kyssti myndirnar. Þarna gekk ég að hverri helgimyndinni á fætur annarri og knúskyssti þetta allt, en hann hélt áfram að tóna og syngja til skiptis. Og þar sem við stóðum á miðju kirkju- gólfinu brá hann sér eitthvað frá, en við heyrðum óminn af sönglinu bakvið. Þegar hann kom til baka var hann búinn að bæta á sig meiri skrúða. Svo lét hann mig kyssa á slóðann á þessum klæðnaði. Þetta var að okkar mati bæði skemmtilegt og mjög hátíðlegt. Að athöfn lokinni gekk hann með okkur fram og kvaddi okkur með virktum.” 6 Vikan 37. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.