Vikan


Vikan - 13.09.1979, Qupperneq 31

Vikan - 13.09.1979, Qupperneq 31
Konur taka völdín / Brunaliðinu Miklar breytingar hafa orðið á skipan manna í hljómsveitinni Brunaliðið, sem nýverið lauk hljómleikaferð sinni um landið. Fór sveitin eins og eldur í sinu um og var hvarvetna vel tekið, eins og segir í annálum. Samfara mannabreytingunum er það samdóma álit manna, að miklar breytingar hafi orðið á tónlistarflutning- num, mikið lagt upp úr kvenröddum enda að vonum. Söngkonur Bruna- liðsins eru hvorki meira né minna en fjórar talsins. Ragnhildur Gísladóttir, hin gamal- kunna söngkona og tónlistarmaður, er enn dyggur liðsmaður, en til viðbótar eru komnar til sögunnar þrjár norð- lenskar söngkonur, þær Eva Alberts- dóttir, Erna Þórarinsdóttir og Erna Gunnarsdóttir. Þær sungu áður með hljómsveitinni Hver fyrir norðan, en sú hljómsveit var stofnuð í Menntaskólan- um á Akureyri. Auk stúlknanna eru í hljómsveitinni þeir Pálmi Gunnarsson (bassi) og Magnús Kjartansson (hljómborð) en þeir voru ásamt Ragnhildi í upphaflegu útgáfunni af Brunaliðinu. Trommuleikari er enginn ákveðinn, né heldur gítarleikari, en á hljómleika- ferðinni, sem er nýlokið eins og áður sagði, sló breski trommuleikarinn Jeff Seopardie taktinn og Birgir Hrafnsson lék á gítar. Á meðan á hljómleikaferðinni stóð, kom út nýjasta plata Brunaliðsms, Útkall. Á plötunni eru níu lög, öll ís- lensk samin af liðsmönnum hljómsveit- arinnar og þeim Jóhanni G. Jóhanns- syni og Jóhanni Heigasyni. Glöggiega K.emur fram á þeirri plötu, að mikil áhersla er lögð á fágaðan söng, enda af nægum röddum að taka. Fjöldi kunnra tónlistarmanna aðstoðuðu Brunaliðið við gerð plöt- unnar. Má þar nefna Jeff Seopardie trommuleikara og Friðrik Karlsson gítarleikara, en hann annaðist allan gítarleik á plötunni nema í einu lagi þar sem Björgvin Gíslason kom til skjalanna. Lúðrablástur önnuðust þeir Kristinn Svavarsson, Magnús Kjartans- son, Andrés Helgason og Ingvi Jón Kjartansson. hp. 37. tbl. Vikan 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.