Vikan


Vikan - 03.01.1980, Page 2

Vikan - 03.01.1980, Page 2
Mest um fólk Klúbburinn yngir sig upp: Vona að fólk brjóti ekki speglana 1. tbl. 42. árg. 3. jan. 1980 Verö kr. 1200 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Jónas Kristjánsson skrifar frá Feneyjum: Við Stórasíki og Markúsarlón. 6 Völvuspá Vikunnar 1980. 12 Húsgagnaarkitekt i námi og starfi — fyrsti þáttur um húsgögn og skipulagsmál innanhúss sem félagar I Félagi húsgagna- og innanhússarki- tekta munu skrifa fyrir VIKUNA. 18 Förunautur þeirra var dauðinn. 2. hluti: Nóttin langa. 26 Fjölskyldumál — þáttur I umsjón Guðfinnu Eydal: Atriði úr lifi 7-12 ára barna. 36 Vikan og neytendur: Börn eru litlar manneskjur. 42 Vikan og neytendasamtökin: Kvef og inflúensa. 50 undarleg atvik — þáttur i umsjón Ævars R. Kvaran: Lækningar- undrið á Elliheimilinu I Reykjavik. SÖGUR: 24 Smásaga eftir Unni Björgu: Lltil saga um lítið. 34 Sælir eru syfjaðir — Willy Breinholst. 44 Undir Afrikuhimni — 9. hluti framhaldssögu eftir Hildu Rothwell. ÝMISLEGT: 28 Blár fugl. 30 Draumar. 31 Silfurkórinn — grein um þennan vinsæla kór og i opnu Vikunnar er veggspjald af kórnum. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Steikt ýsufiök með bræddum osti i karrísósu. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Hele; Pétureson. Blaðunienn: Borghiklur Anna Jónsdóttir. Eiríkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveiasson. Ritstjóm, i Siðumúla 23, auglýsingar. afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, sími 27022. Póst hólf 533. Verö i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverð kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, mal og ágúst. Áskrift i Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 1. tbl. Veitingahúsið Klúbburinn hefur breytt hluta af húsakynnum sinum í samræmi við það sem gerist á öðrum veitingahúsum. DISKÓ skal það vera — og nú hefur verið komið fyrir glæsilegu diskóteki á fyrstu hæð hússins, með Ijósagólfi, snúningskösturum og speglum. Guðjón Jónsson, veitingastjóri Klúbbsins, kvaðst hafa farið á diskó- Mlkið var um dýrölr þagar nýja diskótakið f Klúbbnum var tekið í notkun. Sigurbjöm Eiríksson, eigandi staðaríns, tók þé é móti fjölda gesta og hér mé sjé hann taka viö hamingju óskum fré Kristni Finnbogasyni framkvœmda- stjóra. tækja sýningu til New York á sl. vori og þar hafi Klúbburinn fest kaup á stýribúnaði fyrir diskótek af fullkomnustu gerð. Allur annar búnaður, að fáeinur.i snúningsljós- kösturum undanskildum, er hannaður hér heima. enda hæg heimatökin þar sem Guðjón er rafvirki sjálfur. Hafði hann yfir- urnsjón með verkinu. „Við eruni með mikið af speglum hérna,” sagði Guðjón, „helst til að gefa Ijósunum nteiri fyllingu og ég vona bara að fólk fari ekki að brjóta þetta og bramla hjá okkur. Klúbbur- inn er stór skemmtistaður og hingað kemur fyrir bragðið misjafn sauður. Eftir þessa breytingu verðum við með tvö diskótek þar af annað af fullkomnustu gerð, rólegan bar I kjallara og svo lifandi tónlist á efstu hæð. Bjóða aðrir betur? Við höfum einnig hugleitt að fara að hafa opið meira i miðri viku og sjá hvernig til tekst. Eftir að nýja Ijósagólfið var tekið i notkun hefur aðsókn verið mjög góð og hafa meira að segja myndast biðraðir við gólfið.” Umrætt gólf er 30 fermetrar að stærð og gerast þau ekki stærri annars staðar hér á landi.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.