Vikan


Vikan - 03.01.1980, Qupperneq 8

Vikan - 03.01.1980, Qupperneq 8
nokkurri uppstokkun og óvæntum úrslitum. — Hvað orkumál snertir verða þessir nýju olíusamningar alls ekki jafnhagstæðir og útlit er fyrir. Og þar kemur margt furðulegt upp. Við höldum áfram að þrefa um orkumál og virkjanir en lítið verður um raunverulegar framkvæmdir. — Listasviðið verður heldur viðburðasnautt nema hvað við missum merkan rithöfund. Ný tilhögun á listamannalaunum mun valda miklu fjaðrafoki. En ef tala má um einhverja grósku verður hún helst á meðal popptónlistarmanna. — Og áratugurinn? — Við förum ekki að rétta almennilega úr kútnum fyrr en um miðjan áratuginn. Ný stefna verður tekin i orkumálum en ekki mun hún ganga átakalaust fyrir sig. Og rafmagn verður selt úr landi áður en þessi áratugur er liðinn. Ég spái líka athyglis- verðum breytingum á núverandi flokkakerfi og kjördæmaskipan. Náttúruhamfarir munu setja sitt mark á okkur en samt liggur leiðin ótvírætt upp á við. Fólk heldur áfram að flytja úr höfuð- borginni og út á landsbyggðina svo að meira jafnvægi skapast í byggð landsins. — Hvað viltu segja okkur um erlend tíðindi? — í Danmörku, Noregi og Svíþjóð verður töluverð ólga og deilur vegna erlends vinnuafls, og þá sérstaklega Danmörku þar sem efnahagsmálin verða í jafn- vel enn meira öngþveiti en áður. Hins vegar mun Noregur standa með pálmann i höndunum hvað efnahag snertir því nú fer olían þeirra loks að gefa af sér umtals- verðan arð. En samt sýnist mér Keisarinn hverfur á vit feðra sinna. Hvað með Albert? — Hann verður ekki forseti." nú að eitthvert leiðindaslys eigi eftir að verða á Norðursjó ... — IRA lætur á ný til sín taka á írlandi og hryðjuverk aukast. En ég sé ekki betur en að járn- frúin neyðist til að lina dálítið á tökunum í Bretlandi vegna ólgu innanlands, en efnahagsmálin þokast þó nokkuð í rétta átt. Almenningur sýnir þó mestan áhuga á ástamálum krón- prinsins, Karls, og draga mun til 8 Vikan x.tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.