Vikan - 03.01.1980, Page 57
Thermor
eldavélasamstæður
Sérlega skemmtileg eldavélasam-
stæða til innfellingar í innréttingar.
Sparnaður:
Mjög fljótar að hitna. Sérstök vifta
jafnar hitann í ofninum og flýtir fyrir
steikingu og bakstri.
Fjölbreytt litaval, margar gerðir,
einnig venjulegar eldavélar.
Hringið eða skrifið, allar nánari
upplýsingar gefur
S KJOLVK
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Kjölur sf. Keflavík - 2042 - 2121
Kjölur sf. Vesturgötu 10 Reykjavik, 21490
Kaupfélag Suðurnesja Keflavik
Póllinn ísafirði
Jón Fr. Einarsson Bolungarvík
Rafsjá sf. Sauðárkróki
Kaupfélag Austur-Húnvetninga Blönduósi
Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga
Bókaverslun Þórarins Stefánssonar Húsavík
--------Hjá Magna--------------
IMÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ?
Spáum í 1980 með spáspilunum hjá Magna
Við bjóðum m.a. 14 tegundir:
TAROT CLACCIC Verð 5.055.-
THE RIDER TAROT — 5.450.-
GOLDEN DAWN TAROT — 6.550.-
MOROCCAN TAROT — 5.560.-
OSWALD WIRTH TAROT — 9.800.-
ZÆGEUNER TAROT — 17.950.-
14. ALDAR TAROT MEÐ LAGNAR-
ÖRK V/SKÝRINGARBÓKAR — 14.190.-
TAROT STARTER fyrir byrjendur, 22 tromp — 3.920.-
1 CHING CARDS 5.625.-
SEGRET PAKINI, 65 spil — 7.475.-
I. tbl. Vikan 57