Vikan


Vikan - 03.04.1980, Side 33

Vikan - 03.04.1980, Side 33
K Egg með síld Setjið tvær lengjur af reyktri síld yfir hvítuna þegar hún er farin að stifna. Skreytist og bragðbætist með niður- soðnum grænum pipar. Með osti og selleríi Steikið selleríið í smjöri og skerið niður í mjóa, fína bita. Stráið yfir eggin ásamt rifnum osti. Kryddist með salti, pipar og paprikudufti. Með beikoni og grænum pipar Skreytist með léttsteiktu beikoni sem skorið er í strimla. Látið eina teskeið af grænum pipar í eldfast lok eins og sést á myndinni. Stráið basilikum yfir hvítuna. Með slátri Steikið slátrið og skreytið með niður- soðinni agúrku og laukhringjum. Með öðruvísi rækjum 1 þetta sinn notum við þiddar rækjur, steikjum þær í smjöri með dilli og karrii. Leggið þær síðan yfir hvítuna þegar hún er orðin stif. Ágætt að strá grófmöluðu pipardufti yfir allt saman. Með sveppum Steikið ferska sveppi. Látið þá yfir hvítuna ásamt tómatbátum og kryddi að vild. 14. tbl. Vikan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.