Vikan


Vikan - 03.04.1980, Qupperneq 42

Vikan - 03.04.1980, Qupperneq 42
Freus-Figueretes Mjög vel staðsett lítið íbúðarhús, ca 500 m frá Lido. íbúðirnar eru innréttaðar í Ibizastíl. Skammt er í verslanir, matsölustaði og á ströndina. Lido-Figueretes Glæsileg ibúðablokk í um það bil 2 km fjarlægð frá miðborg Ibiza. Húsið er nýlegt og er staðsett við strönd. íbúðirnar skiptast í: stofu, svefnherbergi, bað, eldhús og svalir. Í Lido er gestamóttaka, matsalur, vínstúka, verslanir og leikaðstaða fyrir börn er á ströndinni. Einnig er stór og góð sundlaug með afmarkaðri barnalaug. Stuttur gangur er út á lengstu ströndina á eynni Playa de’n Bossa 4 km löng. Þar eru bátaleigur, siglingaskólar, stökkbretti (trambolin), sjóskíðaleigur, barir o.fl. Penta Club Er staðsett 4 km frá San Antonio öðrum stærsta bænum á eynni. Þessi sérstaki staður er réttnefndur ferðabær (staður allsnægtanna). Þar er fyrir hendi allt sem ferðamaðurinn óskar. Til dæmis: fallegt umhverfi, 3 sundlaugar, barnaleikvöllur, tennisvellir, hestaleiga, borðtennis, fönduraðstaða, mini golf, vinstúkur, cafetería, matsölustaðir, verslanir, diskótek, hárgreiðsluþjónusta, læknishjálp og fleira. Öll gisting er í íbúðum allt frá „studio” upp í 3ja herbergja hús með stórri stofu og góðu eldhúsi. Um 5 mínútna gangur er niður á ströndina í tvær litlar og notalegar sandvíkur. Penta Club er tilvalinn staður fyrir barna- fólk og þá sem kunna að meta það að hafa ávallt eitthvað fyrir stafni, jafnhliða því að njóta hvíldar í sérlega fögru og skemmtilegu umhverfi. Athugið: Öll verð eru áætluð miðað við verðlag þann 1. mars 1980 og breytast í samræmi við þær verðbreytingar, sem kunna að verða á seldri þjónustu, til brottfarar- dags, hvort sem verðbreyting stafar af breytingum á fargjöldum, eldsneytishækkun, gengi ísk krónunnar, eða þeirrar þjónustu sem innifalin er í áætluðu verði ferðarinnar. Sértilboð vikuferðir Vikuferðir til Mallorca og Ibiza verða á boðstólum í sumar. Verð frá kr. 150.000. — Aðeins er hægt að bóka slíkar ferðir með vikufyrirvara og farþegar munu gista í þeirri íbúðargistingu, sem völ er á við brottför.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.