Vikan


Vikan - 03.04.1980, Qupperneq 56

Vikan - 03.04.1980, Qupperneq 56
Páskasiðir SUNGIÐ OG DANSAÐ w A GÖTUNUM Ég man eftir að hafa sótt eina sem barn og það var heilmikil áreynsla. Kirkjan var troðfull af fólki, engir bekkir til að sitja á heldur stóð það eða baðst fyrir á hnjánum. Það var svo loftlaust þarna að fólk náði varla andanum. En það sem helst eimir eftir af hinu gamla páska- haldi er mikið skemmtanahald á páska- dag, sérstaklega í sveitum landsins. Því fylgir mikil vodkadrykkja og varla þverfótað á götunum fyrir fólki sem syngur og dansar. Og við báðum Lenu um að gefa okkur uppskrift að páskabrauði sem enn einkennir páskana í Sovétríkjunum: PÁSKABRAUÐ 1 kíló hveiti 1 1/2 glas af mjólk (miðað er við stórt vatnsglas) 6egg 300 g smjörlíki eða smjör 1 l/2glassykur 50 g pressuger lítil teskeið salt 150grúsínur 50 g súkkat 50 g möndlur, gróft saxaðar 1 bréf af vanillusykri eða stór teskeið af kardimommum Pressugerið er leyst upp í volgri mjólk eða um 35 gr heitri. 1/2 kílói af hveiti bætt í, blandað vel og hnoðað í íláti eða hrærivél með hnoðara. llátinu lokað og látið bíða á hlýjum stað þar til deigið hefur tvöfaldast (40-60 mín.). Salti, eggjarauðum, sykri, bræddu smjöri, þeyttum eggjahvítum og afgangi hveitisins bætt út í. ílátið aftur geymt á hlýjum stað uns deigið hefur tvöfaldast. Nú er rúsínum, súkkati og möndlum bætt í og blandað vel saman. Deigið sett I vel smurt mót eða dós, stráð raspi eða hveiti. Smurður smjörpappír hafður á botninum. Fyllið mótið eða dósina að einum þriðja og látið deigið lyfta sér á hlýjum stað, diskaþurrka breidd yfir. Síðan er deigið bakað við 175-180 gr hita í 50-60 min. Best er að athuga með prjóni hvort það er fullbakað. Ef það vill dökkna of fljótt má breiða smjörpappír yfir mótið. JÞ S6 Vikan 14. tbl. © MYNDSMIÐJAN Smiðjuvegi 9, Kópavogi, sími4 55 33 Tímapantanir milli 13 og 17. MINNINGIN ER í MYNDINNI FÚLGIN Barna- og fjölskyldumyndir Fermingarmyndir Brúðkaupsmyndir Tækifærismyndir Aug/ýsinga- og iðnaðar/jósmyndun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.