Vikan


Vikan - 03.04.1980, Side 68

Vikan - 03.04.1980, Side 68
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara BOTN: 100 g sykur 200 g smjör 300 g hveiti 1/2 egg FYLLING: 500 g skyr — óhrært 1/4 I rjómi 1/4 I súrmjólk 200 g sykur safi og rifinn börkur úr hálfri sítrónu 10 blöð matarlim SKYRKAKA MEÐ BLÁ- BERJAHLAUPI Fyrir 12-15 manns. 2 Öllu hrært saman í deig. Flatt út og botn og hliðar í hringformi klætt. Hringformið þarf að vera með lausum botni. Ljósm.: Jim Smart 3 Bakað Ijósbrúnt i ofni við 150°C. 5 Þegar kakan er orðinn stinn er hún þakin með lagi af bláberja safa, sem er þykktur með maismjöli. Einnig má nota sultuð bláber. Skreytt með þeyttum rjóma. 68 Vikan 14. tbl. 4 Öllu efninu i fyllinguna blandað saman og þykkt með 10 blöðum af matarlimi, sem er bleytt uþp og brætt í 1/2 dl af vatni. Þessu er síðan hellt yfir bakaðan botninn í hringforminu og sett i kæli. 6 Lokamynd.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.