Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 2
24. tbl. 42. árg. 12. júní 1980
Verð kr. 1200
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Vikan á Listahátíð: Leikritin Beðið
eftir Godot ok hið nýja leikrit,
Kjartans Rajtnarssonar, Snjór.
8 Kartöfluhappdrættiö — Vikan
heimsækir kartöilubændur í
Þvkkvabænuni.
12 Glcrhúsið: Þorvaldur Garðar
Kristjánsson oj> Ingibjörg Hafstað
eru á öndverðum meiði um fóstur-
eyðinpar.
15 17. júni í 15 ár — Hvernig hefur
veörið verið á þjóðhátíðardegi
okkar undanfarin ár?
22 Ár trésins: Gróðursetning trjáa og
runna.
27 Vikan á Listahátíö: Svngur fvrir
réttlætiö — grein um Ijóöskáldið og
söngvarann Wolf Bierman.
28 Jónas Kristjánsson skrifar um fimm
bestu veitingahús Kaupmanna-
hafnar: Anatole.
46 Guðfinna Eydal sálfræöingur:
Misnotkun vímuefna.
50 Ævar R. Kvaran: Hvernig
útrýmum við sjálfsmorðum?
SÖGUR:
16 Kramer gegn Kramer. 9. hluti
framhaldssögunnar.
34 Willy Breinholst: Lifið er misljúft.
40 Meyjarfórnin. 5. hluti spennandi
framhaldssögu.
ÝMISLEGT:
2 Mest um fólk: Madrígalar og djass
á mánudagskvöldi.
25 Er kynæsandi Ivkt af þér?
26 Syndiði alltaf í hjólaskautum? Nýtt
æði grípur um sig meðal ungling-
anna.
31 Popp eftir Þorgeir Ástvaldsson:
Bitlarnir sjálfir á opnuplakati.
36 Vikan og Heimilisiönaöarfélag
Islands: Tuskubrúður.
48 Eldhús Vikunnar og Klúhhur
matreiðslumeistara: Allt í cinni
rúllu.
54 Heilabrot.
Eorsíðan er helguð umræðu um veður á
þjóðhátiðardegi Islendinga undanfarin
ár.
VIKAN. Útgcfandi: Hilnnr hf. Ritstjóri: Helgi
Pétursson. Blaftamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir.
Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna
Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar
Sveinsson. Ritstjórn i Síftumúla 23. auglýsingar.
afgreiðsla og dreifing i Þverholti II. sími 27022.
Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarverft
kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöft árs
fjórðungslega eða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega.
Áskriftarverð greiðist fyrirfram. gjalddagar:
nóvember. febrúar, mai og ágúst. Áskrift í Reykjavik
og Kópavogi grciðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað i samráði við
Neytendasamtökin.
Mest um fólk
flognús Þór söng geysiskemmti lega texta.
Madrfgalar og djass
á mánudagskvöldi
Djass-unnendur hafa átt óvenju
ánægjulegan vetur. Erlendir snillingar á
sviði djasstónlistar hafa heimsótt okkur,
og hjá nokkrum veitingastöðum hefur
djassflutningur tilheyrt „föstum liðum
eins og venjulega”.
Undir nafninu Blár mánudagur
hefur djass verið framinn í Leikhúskjall-
aranum, nú síðast 12. mai. Veg og
vanda af þessum djasskvöldum í
„Kjallaranum” á Þórdís Bachmann.
Hitann og þungann af djasskvöldinu
12. mai bar hljómsveit skipuð Karli
Möller, Guðmundi Steingrímssyni.
Árna Scheving, Viðari Alfreðssyni og
Gunnari Ormslev. Þeir fyrstnefndu þrir
léku einnig undir með kvartett sem söng
madrigala frá 16. öld.
Þessi sérstæða djassútgáfa af alda-
gömlum söngvum hlaut góðar undir
tektir gesta á Bláum mánudegi. Einnig
vakti mikinn fögnuð djasstríó Magnúsar
Þórs Sigmundssonar, Jóhanns
Helgasonar og Graham Smith.
Menn gerðust áhugasamir um
fótmennt þegar líða tók á djasskvöldið.
Magnað hljómfall djass-hljómsveitar-
innar endurómaði i skankateygjum og
búksveiflum mánudagsfólksins. jás
2 Víkan 24. tbl.