Vikan


Vikan - 12.06.1980, Page 42

Vikan - 12.06.1980, Page 42
Framhaldssaga áður. Hrædda heimasætan, sem hafði orðið til þess að hún kom þarna. „Júlía!” Og nú var rödd Bills Meadowson beint fyrir aftan hana. Voru þetta hendur Bills, sem héldu henni? Hans hendur og einhvers,annars? Mandamus, tónaði röddin, in nomine Béelzebuth, Lucifer, Astaroth, Chame- ron . . . „Júlía! Vertu viðbúin!” Hendurnar fóru um hana og af- klæddu. Hún reyndi að berjast við þær, en hún var varnarlaus. Hún heyrði efni rifna, fann það falla niður. Hún stóð titr- andi og nakin frammi fyrir hæðnislegu augnaráði dýrsins yfir altarinu og sundurleita hópsins við krossinn. Hún reyndi að æpa, en háls hennar var enn samanherptur. Ekkert hljóð heyrðist. Skelfingu lostin myndaði hún nöfn þeirra, sem hún þekkti, en þó varir hennar bærðust, kom ekkert hljóð yfir þær. Þess i stað neyddu hendurnar hana áfram yfir órætt gólfið, sem ólgaði um- hverfis hana. Fleiri verur, bæði kunnug legar og framandi, birtust þar og hurfu, sýndu sig andartak og skræktu djöful- lega eða hlógu og hurfu síðan aftur líkt og einhver risavaxinn munnur sogaði þær til sin og spýtti þeim svo aftur í sjón- mál. Sumar verurnar voru viðbjóðslega Ijótar: afskræmdar og vanskapaðar verur ímyndunarinnar. Margar voru engu líkar, hvorki mönnum né dýrum. Sumar höfðu ekkert andlit og risu blindar úr djúpinu. Sumar höfðu ein- hverju líffæri ofaukið og það hékk á við- bjóðslegan hátt við ummyndað hold þeirra. Sumar breyttust i sífellu. En frá öllum stafaði undantekningarlaust sömu illskunni. Þegar hún var þvinguð nær altarinu, hrösuðu fætur hennar um viðbjóðinn, sem lagði upp úr hyldýpinu fyrir neðan hana. En hendurnar héldu henni ennþá uppréttri. Gangan rofnaði og samein- aðist á ný í kringum hana. Öfugi kross- inn var borinn fyrir henni. Illu nöktu börnin léku sér enn umhverfis hópinn. Alltaf hallaði dýrið sér fram í hásæti tsinu og . hæðnisbrosið afmyndaði munninn, svo röð af sterklegum gulum tönnum kom í Ijós. Deus et diabolus. endurtók röddin. honorare et virgo sacrificare in nomine Tetragrammaton, Sabaoth, Lon . . . Framandleg orðin á fornri latínu særingarmannanna hljómuðu yfir ólg- andi gólfinu. Þessa jómfrúarfórn . . . Þó að orðin í eyrum hennar væru á tungu, sem hún ekki þekkti, skildi hún þau innra með sér. Guð og and-Guð. . . að fórna þessari jómfrú þér til heiðurs i nafni Tetragrammaton, Sabaoth og Lon. . . Og síðar: Við erum umkringdaf óvinum okkar. . . Veittu okkur vald og yftrráð yftr þeim, sem vilja eyða okkur. og umfram allt yftr honum, sem jafnveI á þessari stundu beinir orku sinni gegn okkur. .. Aftan við altarið birtist nálíkur svipur Gray Jordan. Hann var nakinn, en með stutt svart slá yfir öxlum sér og fest i hálsinn með gullinni spennu. Á höfðinu hafði hann gullna kórónu. Hann stóð andartak og sneri við henni baki með hendur lyftar i átt til hæðnislegs dýrsins. Mikli myrkrahöfðingi, við biðjum þig að bölva óvinum okkar. 1 því skyni bjóðum við þér að fóma þessari jómfrú, Júlíu. Því svo er ritað i þriðju bók valds hinna dauðu að herrar hins illa, sem sjálfir eru al-illir, þarfnist fersks jómfrúar- blóðs, hvort sem það er blóð úr kiði, hana, dreng eða konu. Úr þvi hljóta þeir orku og endurnýjað afl. Og enn fremur e|r ritap, að herrar hins illa launi þeim, sem færir slíka fórn, með þvi sem hjarta hans girnist. Þessi fórn, herra, er ekki nein venjuleg jómfrúarfórn. Og laun okkar eru heldur ekki slík, sem við venjulega óskum. Hér sneri hann sér að þeim. ,,Est principis populum curare!" hrópaði hann. „Það er skylda prinsa að gæta fólks síns ...” Allt umhverfis sig heyrði hún mikið óp, eins og raddir þeirra allra rynnu saman í allsherjar óp. „Caprum ama- mus! Caprum amamus!" I huga hennar voru orðin þýdd sem: „Við elskum geit- ina!” „Est principis hostes superare! Þær skyldur hvíla á prinsi að sigrast á óvinum þegna sinna .. Og aftur var svarað eins og úr einum hálsi: „Caprum amamum! Caprum amamum!" „Ad hostibus circumvente sumus. . . Óvinir umkringja okkur.. . sed victoriam munc speramus... en nú vonumstviðeftirsigri.. „Caprum amamus!" „Terra marique hostibus resistemus! Á landi og í sjó munum við berjast gegn þeim! Ruat coelum, nuncfiatjustitia. . . MEYJAR- FÓRNIN Þó himinninn hrynji, þá verði réttlætið framkvæmt." „Caprum amamus!" var svarað, og bænasöngurinn var brátt á enda. Gray Jordan lyfti örmufn á ný. Svarta sláið sveiflaðist aftur. Nakinn líkami hans undir því var lítið annað en hvít húðin strengd yfir beinagrindina. En rödd hans hljómaði skýr yfir hrópum hópsins fyrir framan altarið: „Nobis aut vincendum aut moriendum est. . ." Við verðum að sigra eða við deyjum. . . Og nú glumdi fyrsta röddin á ný. „Látið jómfrúna Júlíu koma nær!” Krossberinn steig til hliðar. Sá sem bar silfurhnífinn kraup frammi fyrir Gray Jordan, sem greip langan glitrandi rýtinginn með vinstri hendi. Nakti Swanwick-drengurinn kraup líka, með þungan kaleikinn i höndunum. Stór og bliðleg dádýrsaugu hans hæddu hana enn. En nú var andardráttur hans hraður og nasavængirnir þandir af spenningi. Þó ungur væri, var hann núna ákaflega kynferðislega æstur. Ungur getnaðarlimur hans var stinnur. Líkami hans skalf. En hann hélt kaleikn- um enn hátt á lofti fyrir framan sig. Nú sá hún að hann var tómur. Og nú vissi hún hvers vegna það var. Hann beið. Beiðeftir hápunkti messunnar. Beiðeftir aðsilfurhnifnum yrði beitt. Beiðeftir blóði hennar. Veittu okkur yfirráð og vald yftr þeim, sem vilja eyða okkur, og fyrst og fremst honum. sem jafnvel á þessari stundu beinir orku sinni gegn okkur, Clive Ritzell i Vail Park. Þess i stað bjóðum við þér að fórna þessari jómfrú. Júliu, dóttur þessa Clive Ritzell. Aftur reyndihún að æpa. Ópið reis innra með henni, tútnaði út, þar til virtist sem lungun myndu springa úr líkama hennar af áreynslunni. En ekkert hljóð kom. Hafðu engar áhyggjur, þetta er ekkert alvarlegt. 42 Vlkan 24. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.