Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 15
Rannsóknir
Merkilegar
niðurstöður úr
athyglisverðri könnun
Heitasti 17. júní í þessi
15 ár var þjóðhátíðardag-
urinn 1966 en þá komst
hiti mest upp í 15,3 gráður.
Lægst hefur hitinn farið
niður í 3,1 gráðu 1972.
Litlu munaði að það met
væri slegið síðasta 17.
júní en þá varð kaldast
3,8 gráður.
Ef niðurstöður könnunar-
innar eru dregnar saman og
skoðaðar af hlutlœgni og
heiðarleik kemur í Ijós að
sólin hefur skinið í 46
klukkustundir og 30
mínútur á Reykvíkinga
undanfarna 15 þjóðhátíðar-
daga. Á þetta sama fólk
hefur rignt 26,5 millimetrum
af regni og meðalhitinn yfir
allt tímabilið reynist vera
9,41 gráða.
Við skulum vona að
þriðjudagurinn næsti verði
sólríkur, hlýr og úrkomu-
laus. Þá ætti meðal-
einkunnin að hækka.
Gleðilega þjóðhátíð!
E.J.
17. júní
í 15 ár
Skv. könnun sem gerð
var á veðurfari í Reykjavík
17. júní undanfarin 15
ár, eða frá árinu 1965-79,
vekur hvað mesta athygli
að á þjóðhátíðardaginn
1972 skein sólin hvorki
meira né minna en í 12
klukkustundir og 55 mín-
útur. Aftur á móti skein
sólin hreint ekki neitt á
þessum merkisdegi árin
'68, '69 og 79. Árið 1978
hefur hún vonandi glatt
einhvern með því að skína
í nákvœmlega 5 mínútur
og 1976 náði sólin því að
skína í eina klukkustund,
ekki minútu skemur eða
lengur. Aðra þjóðhátíðar-
daga hefur sólin verið að
skína þetta frá tveimur
tímum upp í fjóra, með
einstaka undantekningum.
Aðeins tvo þjóðhátíðar-
daga á þessu tímabili hafa
Reykvíkingar sloppið við
úrkomu, árin '71 og '78. -i
1974 var úrkoma svo lítil
að hún mældist ekki. Mest
rigndi 1965 og 77 eða 5,2
mm.
Tafla um veðurfar
í Reykjavík
17. júní 1965-1979
17. júni 1965
Lægsti hiti: 7,1 gráða
Mesti hiti: 10,8 gráður
Úrkoma: f,2 mm
Vindhraði: 5 vindstig
Sólskin: 2 klst. og 15. mírl.
17. júni 1966
Lægsti hiti: 10,7 gráður
Mesti hiti: 15,3 gráður
Úrkoma: 0,5 mm
Vindhraði: 5 vindstig
Sólskin: 7 klst. og 20 min.
17. júni 1967
Lægsti hiti: 8,7 gráður
Mesti hiti: 11,4 gráður
Úrkoma: 1,1 mm
Vindhraði: 8 vindstig
Sólskin: 4 klst.
17. júni 1968
Lægsti hiti: 9,9 gráður
Mesti hiti: 13,2 gráður
Úrkoma: 1,9 mm
Vindhraði: 4 vindstig
Sólskin: ekkert
17. júni 1969
Lægsti hiti: 9,4 gráður
Mesti hiti: 14,0 gráður
Úrkoma: 3,8 mm
Vindhraði: 4 vindstig
Sólskin: ekkert
17. júní 1970
Lægsti hiti: 8,7 gráður
Mesti hiti: 11,6 gráður
Úrkoma: 0,3 mm
Vindhraði: 8 vindstig
Sólskin: 2 klst. og 50 mín.
17. júni 1971
Lægsti hiti: 5,3 gráður
Mesti hiti: 13,2 gráður
Úrkoma: engin
Vindhraði: 5 vindstig
Sólskin: 7 klst. og 50 mín.
17. júni 1972
Lægsti hiti: 3,1 gráða
Mesti hiti: 9,8 gráður
Úrkoma: 1,0 mm
Vindhraði: 7 vindstig
Sólskin: 12 klst. og 55 min
17. júni 1973
Lægsti hiti: 9,5 gráður
Mesti hiti: 13,5 gráður
Úrkoma: 0,2 mm
Vindhraöi: 4 vindstig
Sólskin: 30 mín.
17. júní 1974
Lægsti hiti: 4,1 gráða
Mesti hiti: 12,5 gráður
Úrkoma: 0,0 mm
Vindhraði: 4 vindstig
Sólskin: 3 klst. og 55 min.
17. júni 1975
Lægsti hiti: 5,3 gráður
Mesti hiti: 10,9 gráður
Úrkoma: 4,9 mm
Vindhraði: 5 vindstig
Sólskin: 3 klst. og 30 mín.
17. júni 1976
Lægsti hiti: 7,4 gráður
Mesti hiti: 12,0 gráður
Úrkoma: 0,9 mm
Vindhraði: 5 vindstig
Sólskin: 1 klst. og 0 mín.
17. júni 1977
Lægsti hiti: 5,9 gráður
Mesti hiti: 9,4 gráður
Úrkoma: 5,2 mm
Vindhraði: 3 vindstig
Sólskin: 2 klst. og 20 min.
17. júni 1978
Lægsti hiti: 8,0 gráður
Mesti hiti: 12,3 gráður
Úrkoma: engin
Vindhraði: 6 vindstig
Sólskin: 5 min.
17. júni 1979
Lægsti hiti: 3,8 gráður
Mesti hiti: 10,4 gráður
Úrkoma: 1,2 mm
Vindhraði: 6 vindstig
Sólskin: ekkert
24. tbl. Vikan 1S