Vikan


Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 52

Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 52
 iVt-KO, Prins Valiant stendur meðal sigur- vegaranna, með Lanselot, Gawain, Percival og Lionel. Þeir munu taka á móti áskorunum frá þeim sem þora að skora þá á hólm. Þá kemur stökkvandi inn á völlinn stór og mikill riddari, rauður í kinnum. Stjórnandi leikanna ríður út á völlinn til að skipa honum að bíða í röðinni.... ..... .. . . . . en hann lætur hestinn stökkva að Valiant og rekur lensuna i skjöld hans. Merkið hefur verið gefið og Valíant tekur áskoruninni. Valíant sér á látbragðinu að baráttuleikni riddarans er ekki í samræmi við útlitið svo hann gerir út um leikinn á eins varfærinn hótt og hann getur. . . . og færir honum eitthvað að drekka. Nafn riddarans er Karran og hann er nýkominn frá eyjunni Mön til að leita ásjár hjá Artúr konungi. Víkingar hafa hernumið land hans. I næstu Viku: Vandræði á írskum höfum. Hinum unga Galan finnst það ekki íþróttamannslegt að láta hann liggja á vellinum svo hann fer og hjálpar honum... riddarinn liggur í valnum, stynjandi. Enginn kemur honum til hjálpar, það lítur út fyrir að hann hafi engan skjaldsvein.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.