Vikan


Vikan - 12.06.1980, Page 52

Vikan - 12.06.1980, Page 52
 iVt-KO, Prins Valiant stendur meðal sigur- vegaranna, með Lanselot, Gawain, Percival og Lionel. Þeir munu taka á móti áskorunum frá þeim sem þora að skora þá á hólm. Þá kemur stökkvandi inn á völlinn stór og mikill riddari, rauður í kinnum. Stjórnandi leikanna ríður út á völlinn til að skipa honum að bíða í röðinni.... ..... .. . . . . en hann lætur hestinn stökkva að Valiant og rekur lensuna i skjöld hans. Merkið hefur verið gefið og Valíant tekur áskoruninni. Valíant sér á látbragðinu að baráttuleikni riddarans er ekki í samræmi við útlitið svo hann gerir út um leikinn á eins varfærinn hótt og hann getur. . . . og færir honum eitthvað að drekka. Nafn riddarans er Karran og hann er nýkominn frá eyjunni Mön til að leita ásjár hjá Artúr konungi. Víkingar hafa hernumið land hans. I næstu Viku: Vandræði á írskum höfum. Hinum unga Galan finnst það ekki íþróttamannslegt að láta hann liggja á vellinum svo hann fer og hjálpar honum... riddarinn liggur í valnum, stynjandi. Enginn kemur honum til hjálpar, það lítur út fyrir að hann hafi engan skjaldsvein.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.