Vikan


Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 29

Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 29
ahöfn Anatole. 2. grein Að lokum fengum við kaffi, marsipan- teninga og fersk jarðarber, kandís og rjóma. Og var þá ekki hægt að neita sér um glas af koniaki. Þetta var örlítið æði Þessi lýsing hljómar nokkuð æðislejja, en staðreyndin var sú, að við höfðum ekki hin minnstu þyngsli í maga eða höfði, þegar við stóðum upp og kvödd- um. Það er einmitt einkenni hinnar nýju, frönsku matreiðslu, að réttirnir eru smáir og léttir, þótt þeir séu stund- um inargir. Þannig var það á Anatole, fjórða besta veitingahúsi Kaupmanna- hafnar. Eftir þessa stórkostlegu veislu gátum við tekið undir með Anatole France og Sören Gericke, sem höfðu óskað okkur örlítils æðis til að gera hjartað létt: „Je Ljosm.: K. N. souhaite a tous ceux j’aime un petit grain de folie, cela rend le cæur gaie.” Jónas Kristjánsson (Anatole, Gothersgade 35. sími 13 14 40, lokað í júní og júli. svo og laugardaga og sunnudaga.) í næstu Viku: Baron of Beef hvíldarréttur fyrir aðalréttinn. Þetta var greip-vatnsís með trönuberjasósu, mjúkur og fínn, nánast fullkominn réttur, sem frískaði og kældi fyrir næstu lotu. Með réttinum kom kampavínið Laurent Perrier Rose Brut, rósavinslitt, þurrt og gott. Þá vék sögunni að höfuð- réttunum. Annars vegar var það nýstár- legt og gott hanabrjóst, meyrt og ljúft, með perlulauksósu, höm, valhnetum og hrísgrjónum. Hins vegar var það ofsa- góðar nautalundir með sérrísósu og kartöflum í soði. Fimmta kampavinið var Laurent Perrier dry sec, sætt eftirréttavín, ágætt á þragðið. Með því fylgdu eftirréttirnir, sem voru margir. Þar voru litlar, lummustórar pönnukökur með hnetum og hunangi. Þar voru plómur í sírópi. Þar voru vatnsísar úr mandarínum, brómberjum og jarðarberjum. 24. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.