Vikan


Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 23

Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 23
Plantan sett í holuna, húsdýra- Þjappað. áburður á botni, sem ekki má snerta ræturnar. Og þama er komin í moki reisuleg islensk birkihrísla, þessi er 34 ára gömul. BARRÓTARPLANTA. Þetta er glans- mispill, 34 ára planta, tekin beint upp úr beði. Þá er engin mold á rótum. Plöntunni er stíllt svona upp. Húsdýraáburður er settur undir en gæta verður þess að hann snertí ekki ræturnar. Moldinni ýtt að, þjappað. greind og með vel þroskuð endabrum. Lágvaxnir runnar, s.s. einir, þurfa að vera með hnaus eða i potti. Furur eru með stólparót og eru viðkvæmar fyrir flutningi milli staða. Best er að gróður- setja furur úr pottum og ekki mjög stórar, helst ekki stærri en 50 cm að hæð. Limgerðisplöntur. Rótarkcrfi plantn- anna þarf að vera vel þroskað og vel greinótt. Aldur plantna verður að vera tilgreindur. Plöntur I limgerði skulu helst ekki vera yngri en tveggja ára, víði- plöntur skulu vera vel niðurklipptar og hafa minnst þrjár greinar. Hversem plantar tré plantar von. Reisir hulin rót sinn ítra son. Rísa barr og lauf, hin grænu vé, svo skal hugar hátt horf í sólar átt meta moldar þátt. Granni sproti — gott er oss að þrá greina þinna dýrð sem framtíð á. Ég vil geta hér nokkurra atriða sem rétt er að hafa í huga þegar verið er að velja tré og runna til gróðursetningar í garða. Einstök tré í opin svœði og einkagarða. t.d. íslenskt birki, reynir. hlynur, álmur og alaskaösp. Rótin þarf að vera kröftug og vel greind. Stofninn á að vera vel þroskaður og geta borið krónu trésins Þjappað meö því að stíga þétt hringinn i kríng. vel. Króna trésins þarf að vera jafn- greind og samsvara sér vel og hafa leiðandi topp. Slík tré þurfa að hafa verið dreifsett tvisvar i græðireit. Minni skrauttré og runnar, t.d. úlfareynir, heggur, sirenur o.fl. stærri runnar, þurfa að vera kröftug og vel greind. Stofn eða stofnar skulu vera án sára og vel þroskaðir og gott hlutfal! milli krónu og stofna trjánna. Barrtré. Þau skulu vera kröftug, vel 24. tbl. Vikan 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.