Vikan


Vikan - 12.06.1980, Page 23

Vikan - 12.06.1980, Page 23
Plantan sett í holuna, húsdýra- Þjappað. áburður á botni, sem ekki má snerta ræturnar. Og þama er komin í moki reisuleg islensk birkihrísla, þessi er 34 ára gömul. BARRÓTARPLANTA. Þetta er glans- mispill, 34 ára planta, tekin beint upp úr beði. Þá er engin mold á rótum. Plöntunni er stíllt svona upp. Húsdýraáburður er settur undir en gæta verður þess að hann snertí ekki ræturnar. Moldinni ýtt að, þjappað. greind og með vel þroskuð endabrum. Lágvaxnir runnar, s.s. einir, þurfa að vera með hnaus eða i potti. Furur eru með stólparót og eru viðkvæmar fyrir flutningi milli staða. Best er að gróður- setja furur úr pottum og ekki mjög stórar, helst ekki stærri en 50 cm að hæð. Limgerðisplöntur. Rótarkcrfi plantn- anna þarf að vera vel þroskað og vel greinótt. Aldur plantna verður að vera tilgreindur. Plöntur I limgerði skulu helst ekki vera yngri en tveggja ára, víði- plöntur skulu vera vel niðurklipptar og hafa minnst þrjár greinar. Hversem plantar tré plantar von. Reisir hulin rót sinn ítra son. Rísa barr og lauf, hin grænu vé, svo skal hugar hátt horf í sólar átt meta moldar þátt. Granni sproti — gott er oss að þrá greina þinna dýrð sem framtíð á. Ég vil geta hér nokkurra atriða sem rétt er að hafa í huga þegar verið er að velja tré og runna til gróðursetningar í garða. Einstök tré í opin svœði og einkagarða. t.d. íslenskt birki, reynir. hlynur, álmur og alaskaösp. Rótin þarf að vera kröftug og vel greind. Stofninn á að vera vel þroskaður og geta borið krónu trésins Þjappað meö því að stíga þétt hringinn i kríng. vel. Króna trésins þarf að vera jafn- greind og samsvara sér vel og hafa leiðandi topp. Slík tré þurfa að hafa verið dreifsett tvisvar i græðireit. Minni skrauttré og runnar, t.d. úlfareynir, heggur, sirenur o.fl. stærri runnar, þurfa að vera kröftug og vel greind. Stofn eða stofnar skulu vera án sára og vel þroskaðir og gott hlutfal! milli krónu og stofna trjánna. Barrtré. Þau skulu vera kröftug, vel 24. tbl. Vikan 23

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.