Vikan


Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 36

Vikan - 12.06.1980, Blaðsíða 36
Vikan og Heimilisiðnaðarfélag íslands Flest börn taka ástfóstri við einhverja eina brúðu sem er þeim eitt og allt. Þau líta oftast ekki við miklu úrvali af glæsilegum leikföngum og fyrir valinu verður ef til vill fyrsta tuskubrúðan. Hún er mjúk og aðlaðandi — en undir það síðasta, þegar eigandinn er farinn að slíta barnsskónum, er uppáhaldið orðið býsna ræfilslegt og lítið fyrir augað. En í þessu efni hafa börn náð að stjórna hinum ýmsu markaðsöflum því ungbörn eru blessunarlega ónæm fyrir áróðri auglýsinganna. Óteljandi gerðir af hinum ómissandi tuskubrúðum eru framleiddar og ekki aðeins fyrir börn — fullorðnir safna þeim ekki síður en þeir yngri. Tuskubrúður eru einnig vinsælt heima- föndur, á allra færi þrátt fyrir tíu þumla og það ætti að vera leikur einn að skapa svo sem eins og eina brúðufjölskyldu úr gömlum fötum og ýmiss konar efnisafgöngum. 36 Vikan 24. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.