Vikan


Vikan - 12.06.1980, Qupperneq 15

Vikan - 12.06.1980, Qupperneq 15
Rannsóknir Merkilegar niðurstöður úr athyglisverðri könnun Heitasti 17. júní í þessi 15 ár var þjóðhátíðardag- urinn 1966 en þá komst hiti mest upp í 15,3 gráður. Lægst hefur hitinn farið niður í 3,1 gráðu 1972. Litlu munaði að það met væri slegið síðasta 17. júní en þá varð kaldast 3,8 gráður. Ef niðurstöður könnunar- innar eru dregnar saman og skoðaðar af hlutlœgni og heiðarleik kemur í Ijós að sólin hefur skinið í 46 klukkustundir og 30 mínútur á Reykvíkinga undanfarna 15 þjóðhátíðar- daga. Á þetta sama fólk hefur rignt 26,5 millimetrum af regni og meðalhitinn yfir allt tímabilið reynist vera 9,41 gráða. Við skulum vona að þriðjudagurinn næsti verði sólríkur, hlýr og úrkomu- laus. Þá ætti meðal- einkunnin að hækka. Gleðilega þjóðhátíð! E.J. 17. júní í 15 ár Skv. könnun sem gerð var á veðurfari í Reykjavík 17. júní undanfarin 15 ár, eða frá árinu 1965-79, vekur hvað mesta athygli að á þjóðhátíðardaginn 1972 skein sólin hvorki meira né minna en í 12 klukkustundir og 55 mín- útur. Aftur á móti skein sólin hreint ekki neitt á þessum merkisdegi árin '68, '69 og 79. Árið 1978 hefur hún vonandi glatt einhvern með því að skína í nákvœmlega 5 mínútur og 1976 náði sólin því að skína í eina klukkustund, ekki minútu skemur eða lengur. Aðra þjóðhátíðar- daga hefur sólin verið að skína þetta frá tveimur tímum upp í fjóra, með einstaka undantekningum. Aðeins tvo þjóðhátíðar- daga á þessu tímabili hafa Reykvíkingar sloppið við úrkomu, árin '71 og '78. -i 1974 var úrkoma svo lítil að hún mældist ekki. Mest rigndi 1965 og 77 eða 5,2 mm. Tafla um veðurfar í Reykjavík 17. júní 1965-1979 17. júni 1965 Lægsti hiti: 7,1 gráða Mesti hiti: 10,8 gráður Úrkoma: f,2 mm Vindhraði: 5 vindstig Sólskin: 2 klst. og 15. mírl. 17. júni 1966 Lægsti hiti: 10,7 gráður Mesti hiti: 15,3 gráður Úrkoma: 0,5 mm Vindhraði: 5 vindstig Sólskin: 7 klst. og 20 min. 17. júni 1967 Lægsti hiti: 8,7 gráður Mesti hiti: 11,4 gráður Úrkoma: 1,1 mm Vindhraði: 8 vindstig Sólskin: 4 klst. 17. júni 1968 Lægsti hiti: 9,9 gráður Mesti hiti: 13,2 gráður Úrkoma: 1,9 mm Vindhraði: 4 vindstig Sólskin: ekkert 17. júni 1969 Lægsti hiti: 9,4 gráður Mesti hiti: 14,0 gráður Úrkoma: 3,8 mm Vindhraði: 4 vindstig Sólskin: ekkert 17. júní 1970 Lægsti hiti: 8,7 gráður Mesti hiti: 11,6 gráður Úrkoma: 0,3 mm Vindhraði: 8 vindstig Sólskin: 2 klst. og 50 mín. 17. júni 1971 Lægsti hiti: 5,3 gráður Mesti hiti: 13,2 gráður Úrkoma: engin Vindhraði: 5 vindstig Sólskin: 7 klst. og 50 mín. 17. júni 1972 Lægsti hiti: 3,1 gráða Mesti hiti: 9,8 gráður Úrkoma: 1,0 mm Vindhraði: 7 vindstig Sólskin: 12 klst. og 55 min 17. júni 1973 Lægsti hiti: 9,5 gráður Mesti hiti: 13,5 gráður Úrkoma: 0,2 mm Vindhraöi: 4 vindstig Sólskin: 30 mín. 17. júní 1974 Lægsti hiti: 4,1 gráða Mesti hiti: 12,5 gráður Úrkoma: 0,0 mm Vindhraði: 4 vindstig Sólskin: 3 klst. og 55 min. 17. júni 1975 Lægsti hiti: 5,3 gráður Mesti hiti: 10,9 gráður Úrkoma: 4,9 mm Vindhraði: 5 vindstig Sólskin: 3 klst. og 30 mín. 17. júni 1976 Lægsti hiti: 7,4 gráður Mesti hiti: 12,0 gráður Úrkoma: 0,9 mm Vindhraði: 5 vindstig Sólskin: 1 klst. og 0 mín. 17. júni 1977 Lægsti hiti: 5,9 gráður Mesti hiti: 9,4 gráður Úrkoma: 5,2 mm Vindhraði: 3 vindstig Sólskin: 2 klst. og 20 min. 17. júni 1978 Lægsti hiti: 8,0 gráður Mesti hiti: 12,3 gráður Úrkoma: engin Vindhraði: 6 vindstig Sólskin: 5 min. 17. júni 1979 Lægsti hiti: 3,8 gráður Mesti hiti: 10,4 gráður Úrkoma: 1,2 mm Vindhraði: 6 vindstig Sólskin: ekkert 24. tbl. Vikan 1S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.