Vikan


Vikan - 06.11.1980, Qupperneq 29

Vikan - 06.11.1980, Qupperneq 29
Texti: Þórey og Jón Ásgeir Ljósm.: Ragnar Th. Hinir viija hafa einstakling sem hægt er að setja á stall og búa til einhverjar sögur í kringum hann. Þeir hittu bara ekki á rétta manninn. áherslu á að hann sé meðlimur í Utangarðsmönnum eins og hin- ir. Hann segir að svo virðist sem blöðin vilji ekki heyra það. Að- eins Helgarpósturinn tók leið- réttingar til greina. Hinir vilja hafa einstakling sem hægt er að setja á stall og búa til einhverjar sögur í kringum hann. Þeir hittu bara ekki á rétta manninn. Samt var ágætt að fá þetta i hausinn, sögðu Utangarðsmenn, við höfðum sagt að poppið væri ekki öðruvisi en múrverk, og þetta voru skiljanleg viðbrögð þegar ekki tókst að kveða niður gagnrýni okkar. Þegar við komum fyrst fram vildu menn rífa okkur niður en þegar það tókst ekki vorum við kýldir upp. Sjónvarpið er að minnsta kosti mjög tregt að kynna okk- ur. Sumir á landsbyggðinni neita að dreifa plötunni. þeir tala um sóðalegt orðbragð og vilja ekki sjá okkur. Við erum kallaðir kommúnistar og anarkistar og sagt að okkur fylgi mikil læti. Nýja litla platan hefur svo til ekkert verið spiluð í útvarpinu. Við höfum tekið upp hanskann fyrir utangarðsmenn og ef til vill er einhver hræðsla við okkur. Kannski einhverjir sem Efnið á nýju plötunni er um yfirvofandi þriðju heims- styrjöld, um hættuna af að hafa ameriska herstöð, segulstöð fyrir atómbombur. Þar er líka ráðist á blaðamenn fyrir að búa til sex-symbol og poppstjörnur. hringja í útvarpið og kvarta yfir því að þar er spiluð Heima- varnarliðsplatan og litla platan okkar en ekki Bjöggi og Ragga. Á okkur hlusta rokkl'rík, gömlu hipparnir, vinstri og hægri menn, — fólk allt frá 10—12 ára aldri til fertugs fimmtugs. Unglingar eru stór hópur, og það er alltof lítið'gert að því að tala við þau. Þau eru dyggustu viðskiptavinir tískuiðnaðarins. sterkasta aflið sem kaupir föt og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.