Vikan


Vikan - 06.11.1980, Síða 30

Vikan - 06.11.1980, Síða 30
Viðtal Vikunnar UTA NGA RÐSMENN eru: Bubbi Morthens söngvari, Danny Pollock gítarleikari, Magnús Stefánsson trommuleikari, Mike Pollock gítarleikari, Rúnar Erlingsson bassaleikari og Gunnþór Sigurðsson rótari. plötur. Það er alltaf' litið á ung- linga sem neytendur. Okkur virðist við ná til folks á öllum aldri. Enda voru við- brögðin við fyrstu plötunni, ís bjarnarblús. framar öllum vonum. Platan seldist mjög vel en hún kostaði fórnir, svelti, áhyggjur og alls konar böntmer. Við stöndum á sléttu en kaupið hjá manni er langt fyrir neðan verkamannakaup. Við Utangarðsmenn vinnunt núna að nýrri plötu í Hljóðrita. Á henni er til jafns rokk-reggí og rock and roll. Við höfum allir santið eitthvað, vinnum mikið i sameiningu. Bubbi sentur flesta islensku textana, en Mikki þá ensku. Oft vinnunt við þannig að Bubbi set ur saman einhverja melódíu og Mikki býr til texta sem fellur vel að laginu og svo öfugl. Danni læðir svo út úr sér perlunt á tveggja mánaða fresti. Efniðá nýju plötunni er um ylirvofandi þriðju heimsstyrjöld, um hættuna af að hafa ameriska herstöð, segulstöð fyrir atóm- bombur. Þar er lika ráðist á poppstjörnur og á blaðamenn fyrir að búa til poppstjörnur og sex-symból. Restin er bara rokk og fjör. Það er alltaf verið að rakka islenska poppara /tnður. sagt að þeir setnji leirburð og |teir eru negldir niður fyrir að syng.ja vit- leysu sent engum tilgangi þjóni. Og svo senija |^eir ennþá lélegri lexta á ensku fyrir bragðið. Innihaldið skiptir mestu máli. Þetta er gagnkvæm samvinna. Steinar hefur sitt og við Utan- garðsmenn það sem við viljum. Við ráðum öllu um texta og lög á plötunni. Ef innihaldið er úti hött, ef það segir þér ekkert. þá er allt í lagi ■ að gagnrýna. Að því levti stendur Megas einn og sér. Eftir svona tíu til luttugu ár verður hann kominn í skólabækur. kýldur upp sem meiriháttar skáld. Textar Megasar eru ntikið nteiri að hugmyndafræði- legri snilld heldur en til dæmis Dvlan. 30 Víkan 45. tbl. Á nýju plötunni eru einfaldari textar. Það kemst betur til skila. sem við ætlum að segja. Við erunt alveg tilbúnir að fá á okk- ur skítkast fyrir þessa texta. Maður fær útrás fyrir tilfinning- ar með því að setja á blað það sent maður hefur að segja, og svo búið. „Ég vil ekki vera að liggja yfir textum dag eftir dag. Ég skrifa eins og ég tala, vil segja hlutina umbúðalaust en ekki á máli sem líkist ekki talmálinu." segir Bubbi. Það er skrítið, að á íslensku getur maður ekki skrif- að texta eins og maður talar, það getur maður á ensku. Bubbi syngur til dæmis einn texta eftir Mikka á nýju plötunni. Þegar fólk frétti að við værum að semja við Steinar Berg. þá var honurn fundið flest til for- áttu og sagt að samningurinn væri bara til þess að Steinar gæti grætt á okkur. Auðvitað vill hann græða á okkur, þetta er eins og að ráða sig í vinnu. það gilda sömu lögmál. En Steinar hefur reynst okkur frábærlega vel. Hann hefur hjálpaðokkur í ýmsunt persónu- legum málum, bara útaf al- mennilegheitum. Hann hefur verið með ólíkindunt almenni- legur við okkur og það er ekki til að hafa gullkálfana góða. ntaðurinn er bara svona vel inn- rættur. Þetta er gagnkvæm sant- vinna. Steinar hefur sitt og við Utangarðsmenn það sent við viljuni. Við ráðum öllu unt texta og lög á plötunni. Á nýju plöt unni eru grófir textar, sterkir og klúrir. Það hefði einhver plötu- framleiðandi sagt „Nei, þetta fer ekki á plötuna". En það Itafa ekki orðið neinir árekstrar. Steinar hefur ekki reynt að hafa nein áhrif á hvernig viðsemjum. Við Utangarðsmenn erum visst andsvar gegn öllu þessu diskói og verslunarframleiddu ntúsík. Auðvitaðeruni viðandóf gegn þessu en það er dálitið erf- itt að útskýra þetta. „Eg sá nýlega kvikmyndina „Caligúla", og mér varð flökurt af viðbjóðnum,” segir Bubbi. „Ég hneykslast á þessu brjálæði. en svo rennur upp fyrir mér Ijós að bíóin í dag þjóna sama til- gangi og opnu leikvangarnir gerðu á timum Rómverja." Diskómúsíkin gegnir sama hlutverki. Fólk fer í trúðsfötin. málar sig og fer að læra nýjustu dansana — þetta er dýrt hobbí. Það er um að gera að geta farið út þrjú kvöld í viku aldrei í því sama, unt að gera að geta spjaraðsig. Diskóið er bein afleiðing af þróun borgarastéttarinnar, það er imynd borgaralegs samfélags. Þarna eru pabbastrákar og sætar stelpur og við eigum ekki upp á pallborðið hjá þeim og þau ekki hjá okkur. Akkúrat það sarna er að ske á Borginni, fólkið þar er ekkert frábrugðið diskóliðinu. En samt er það ekki fólkið sem stundar |ætta, sem rnaður er á móti, heldur er það verst hvað diskóið er óheiðarlegt. Þetta er heila- þvottur, iðnaður, fyrst og fremsl verslunarvara. Diskóið er ekki heiðarlegt, þá er betra að hlusta á hrátt rokk. Við höfunt haft svo mikið að gera að það hefur enginn tími

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.