Vikan


Vikan - 06.11.1980, Side 57

Vikan - 06.11.1980, Side 57
Ymislegt ILMPÚÐAR enn á ný Það er vist alveg áreiöanlegt aö flest undir sólunni er stööugum breytingum undirorpið og þaö sem mannfólkinu finnst ómissandi I dag verður einskis viröi á morgun. Á dðgum ömmu og langömmu þóttu ilmpúðar það eina rétta og flestir urðu að eiga slfkt, þótt ekki væri nema til þess að mynda mótvægi við stæka mölkúlulyktina úr skápum og skúffum. Með breyttum hreinlætisvenjum runnu mölkúlurnar sitt siðasta skeið og mölflugur eru á góðri leið með að verða jafnsjaldgæfar og víxill án vaxta. En hvað um það — nú eiga allir aö eignast ilmpúða á nýjan leik. Við rákumst á þessa i nýrri verslun á horni Lækjargötu og Austurstrætis. Sú verslun nefnist Jurtin og verslar einmitt með ýmisiegt sem kannski rekur ekki á fjðrur okkar á hverjum degi. Púðarnir eru fylitir ilmjurtum og siðan er mögulegt að opna verið og þvo eftir þörfum. Litlu púðarnir eru notaöir i linskápa og fatahillur, en þeir stóru frekar á staði þar sem þeir eru jafnframt til skrauts. Til dæmis má nefna að framleiddir eru púðar i eldhúshillur og prýða þá myndir af ævagömlum eldhúsum framhliðina. Verð þessara púða er frá 1.900 krónum og upp i 12.050. 45. tbl. Vikan 65

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.