Vikan


Vikan - 24.12.1981, Qupperneq 3

Vikan - 24.12.1981, Qupperneq 3
* I Margt smátt _______Blackaiama HVAÐ SKAPAR GOÐSOGN? Það er ekki að kaldhæðninni að spyrja í hinum harða heimi auglýsinga og stjörnudýrkunar. ( nýlegu bandarísku blaði sést leikkonan nýlátna, Natalie Wood, auglýsa minkaskinn og spurt er: Hvað verður helst að goðsögn? Vitaskuld hafa framleiðendur átt við að minkaskinnið þeirra, dökkt og einstakt í sinni röð, væri gott efni í goðsögn. í Ijósi þess sem síðan kom fyrir leikkonuna er vafasamt að lesendur tengi saman minkaskinn og goðsögn. Miklu líklegra er að í þeirra hugum verði það leikonan og örlög hennar og skírskotun til goðsagnar verði miklu fremur hugmyndin um Natalie Wood, ævi og andlát. í þessari Viku 52. tbl. 43. árg. 24. desember 1981 — Verð 27 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 8 Jón Oddur og Jón Bjarni — ný kvikmynd. 22 Tæknileg frjóvgun — Guðfinna Eydal skrifar um fjölskyldumál. 34 Ný Sophia Loren — Alessandra Mussolini á frægðarbraut. SÖGUR: 16 Undir fölsku flaggi, IV. hluti hinnar spennandi framhalds- sögu. 26 Rautt sem blóð — smásaga. 36 Heimsókn á glæsilegt heimili — Willy Breinholst. 38 Lykillinn — framhaldssaga, 12. hluti. 44 Dregur að leikslokum — sakamálasaga. Ýmislegt: 2 Margt smátt. 4 Guðunum til dýrðar — japanskar jólaskreytingar. 6 Á elleftu stundu — jólapakkar í snarhasti. 14 Gleðileg jól — jólafatatíska. 25 íslensk kvikmyndastjarna — Anna Björnsdóttir í nýrri kvikmynd. 30 Popp: Ultravox — Pretenders — O.M.D. 32 Jólakrossgátan. 35 Olivia enn á ný. 48 Jólaspil — Jólainnkaup. 49 Eldhús Vikunnar: Girndarlegt góðgæti. 51 Draumar. 54 Kórea í sviðsljósinu. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjórí: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Pórey Einarsdóttir. Utlitstoiknari: Þorbergur Kristínsson. Ljósmyndarí: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN í SÍÐUMÚLA 23, simi 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. írasögur Hvers vegna eru andlit íra alsett örum? Þeir reyna yfirleitt að borða með hníf og gaffli. ★ Íri nokkur kom á hótel í London og skrifaði í gestabókina XX. Hótel- stjóranum fannst þetta dálítið skrýtin undirskrift og nefndi það. „Þú þarft alls ekki að vera undrandi,” sagði írinn. „Fyrra X-ið stendur fyrir Patrick Maguire og það seinna fyrir magister. Og svo var það auðvitað írinn sem varð forríkur á að safna fé handa ekkju óþekkta hermannsins. Hafið þið heyrt um draum írsku eigin- konunnar um að fá einhverja flík úr dýraskinni? Maðurinn hennar gaf henni apa- skinnsjakka. ^ íri nokkur fékk vinnu við nýbyggingu en verkstjórinn var ekkert sérlega ánægður með afköstin hjá honum. Dag nokkurn kom hann að manninum að grafa holu. Hann skipaði honum að koma upp úr holunni og fara síðan niður aftur. „Og svo skaltu endurtaka þetta áfram nokkrum sinnum,” bætti verkstjórinn við. „Hvað í andskotanum meinarðu eiginlega með þcssu?” spurði írinn. „Þetta er miklu betra en áður,” sagði verkstjórinn. ,.þú kemur með miklu meira í stígvélunum þínum núna en þér tókst að moka upp áður.” AFGREIÐSLA OG DREIFING I ÞvarhoW 11, simi 27022. Póstilólf 533. Veró í lausasölu 27.00 kr. Áskríftarverð 85,00 kr. á mánuði, 255,00 kr. fyrír 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 510,00 kr. fyrir 26 blöð hátfsárslega. Askríftarverð greiðist fyrírfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst Áskríft í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðariega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. Forsíða í dag er aðfangadagur jóla. Menn hafa skreytt hibýli sín og sama- staði og búast til að taka á móti Ijóssins hátíð. Hann Uffe í Blóma- vali er býsna slyngur að búa til skreytingar eins og við sjáum á for- síðunni og iíka á bls. 4-5. — Ljósmynd Ragnar Th. 52. tbl. Víkan 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.