Vikan


Vikan - 24.12.1981, Side 4

Vikan - 24.12.1981, Side 4
Hönnun:UffeBalslev Myndir: RagnarTh. Quðunum tildýrðar , 1 • T- i ^ i i 1__ V'- - ká c-í> TVCU A XT A ok.™«-;i Japanska skreytilistin, sem kölluð hefur verið IKEBANA, er upphaflega kínversk og er talin hefjast fyrir um 2000 árum. Þá voru blðma- skreytingarnar liður í trúar- brögðum, blómunum var raðað upp á ákveðinn hátt til dýrðar guðunum. Er búddatrúin barst frá Kína til Japan fylgdi henni þessi hugmynd, að blómin væru liður í tilbeiðslunni, og voru ætíð notuð lifandi blóm í skreytingarnar. Á 15. öld höfðu málin þróast á þann veg að skreytingarnar voru háðar föstum reglum og má segja að þá sé IKEBANA skreytilistin orðin að fastri hefð í lífi Japana. Grundvallarlögunin er óreglulegur þríhyrningur, oft eru aðeins þrjú blóm eða greinar í skreytingunni. Þær skreytingar eru kallaðar SHUSHI. Ef notaðar eru fleiri greinar kallast þær JUSHI og þeim raðað eftir sömu grund- vallarreglum og shushi. Þessar þrjár aðalgreinar eiga að tákna himininn, jörðina og manninn, ,,shin”, ,,soe” og „hikae”. Skreytingarnar hér á opnunni Stílhrein og faileg skreyting úr hvítum rósum og nellikum og um hana liðast franskar ilmgreinar. 4 Vikan 52. tbl. Gular rósir og gerbera, fresíur, chrysanthemum, mímósur og murtugreinar mynda þessa glæsi- legu skreytingu.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.