Vikan


Vikan - 29.09.1983, Side 28

Vikan - 29.09.1983, Side 28
SLAPPIÐ AF . . . EINKUNNARORÐ HÁRTÍSKUNNAR '83-84 Hcr sjást Molton Brown pcrmancntspólurnar cn með þeim verða liðirnir í hárinu mýkri og jafnari en með fyrri aðferðum. UMSJÖN: HRAFNHILDUR LJÓSMYNDIR: RAGNAR TH. E ins og undanfarið cru allar síddir á hárinu leyfilegar veturinn '83— '84. Hárgreiðslustofan HRÖNN í GRÍMSBÆ í Fossvogi sýnir hér nokk- ur tilbrigði við hinar ýmsu hársíddir. Ljósa síða hárið hcfur fengið nokkuð nýstárlega með- ferð. Þar voru notaðar nýjar spólur, er kallast MOLTON BROWN, og verða liðirnir í hárinu mýkri og jafnari en með fyrri aðferðum. Molton Brown spóiur henta mjög vel í sítt hár og ennfremur þykja við- skiptavinum þær sérlega þægilegar. Tískuklippingin í ár sést á stærstu myndinni. Þar nær síddin rétt niður fyrir eyru, skipt er til hliðar og þykir þessi klipping fara vel við rómantísku vetrarlínuna í fatnaði. Stutta hárið er enn sígilt, með ljósum strípum og nú er það klippt mjög snöggt uppi á hvirflinum til að það verði líflegra. Um snyrtingu sá snyrtistofan ÁRSÓL í Grímsbæ með snyrti- vörum frá Jean d’Aveye. Fatnaðurinn er frá versluninni Bazar, Hafnarstræti 15. L9 XS Vlkan 39* tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.