Vikan


Vikan - 29.09.1983, Síða 36

Vikan - 29.09.1983, Síða 36
fyrir sparilega viðburði Sparilegur kjóll Ljósmynd: Ragnar Th. Hönnun: Edda S. Strange Efni: Cotton-Lin Natur Wolle, 600 g. Stœrð: nr. 38, brjóstvidd 92 cm, pilssidd 65 cm. Prjónar: hringprjónar nr. 4, 80 cm og 60 cm langir. UPPSKRIFT: Fitjið upp 300 1. og prjónið 3 garða = 6 umf. Tengið saman í hring og prjónið slétt prjón. Eftir 30 cm frá uppfitjun er 11. tekin úr hverjum 10 1. = 30 1. Prjónið áfram þar til 53 cm mælast frá uppfitjun. Þá er tekin 11. úr hverj- um 91. = 301. Prjónið 10 cm. Þá er tekið úr þannig: 2 1. prjónaðar saman, prjónið 2 1. allan hringinn = 601. Prjónið 3 cm sl. Þá er prjónað þannig: stingið prjóninum inn í lykkjuna, bregðið bandinu tvisvar um prjóninn og dragið í gegn. Þetta er gert í hverri lykkju allan hringinn. Næsta umf.: 1 1. rétt, bandinu sleppt fram af allan hringinn, síðan 2 umf. réttar. Þetta er endurtekið 8 sinnum = 8 gata- raðir. Skiptið lykkjunum í fram- og bakstykki. 10 1. eru fitjaðar upp í byrjun hvers prjóns á báðum hliöum, svo aftur 10 1. hvorum megin. Síðan 2x51. hvorum megin = 301. hvor- um megin. Prjónað eins og áður, nema 11. br., bandinu sleppt, 11. br. umf. út, 1 umf. slétt, 1 umf. br. Þetta er prjónað fram og til baka. Þegar 18 gataraðir teljast frá mitti eru 42 1. í miðjunni (háls- málið) prjónaðar með garöa- prjóni. 4 garðar = 8 umf. Prjónið munstur sitt hvorum megin við hálsmálið. 42 1. felldar af í háls- máli, erma- og axlalykkjur geymdar og framstykki p.'jónað eins. FRÁGANGUR: Lykkjað saman á öxlum og erm- um. Lykkjur teknar upp framan á ermi. Prjónaðir 4 garðar. Fellt af og saumar undir erminni saumað- ir. 36 Vikan 39. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.