Vikan


Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 10

Vikan - 03.05.1984, Blaðsíða 10
18. tbl.—46. árg. 3.-9. maí 1984.—Verö 90 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 8 Dalurinn er ennþá grænn — Walesferð á liönu sumri. 17 Fjórðungi bregöur til fósturs — og kannski vel það. 18 Osköp góö leið til að koma mér í og úr vinnu — viðtal við Gunnar Kristjánsson, bankamann og hlaupara. 20 Bo syngur Frankenstein í gervi Drakúla — kynning á manninum á forsíðunni. 38 Bílaprófun Vikunnar: Volkswagen Golf C. 50 Ástríður: Daglegt líf hjá Dóru. SÖGUR: 13 Nei, ekki það — smásaga eftir Kurt Ard. 26 Grafin í gæsku — spennusaga. 40 Og herrann skapaði silfurskotturnar — fimm mínútur með Willy Breinholst. 42 Framhaldssagan: Isköldátök. 58 Barnavikan: Hafmeyjan — fleiri sögur af Galldóru. YMISLEGT: 4 Stjarna Hollywood — keppnin í fullum gangi. 24 Vinnualkar — Vikan og heimilið. 25 Eldhúsið: Kanína með plómum. 28 Dansinn kemur alltaf aftur. 30 URSLITILJÖSMYNDASAMKEPPNINNI! 35 Draumar. 36 Handavinna: Fínu fötin litla barnsins. 48 Pósturinn. 60 Popp: Mánaðarlegt plast og marghliða rokk. VIKAN: Útgefandi Frjáls fjölmiðlun hf. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson. Ritstjórnarfulltrúi: Hrafnhildur Sveinsdóttir. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Jón Asgeir Sig- urðsson. Útlitsteiknarar: Eggert Einarsson og Páll Guðmundsson. Ljósmynd- ari: RagnarTh. Sigurðsson. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING í Þverholti 11, sími 27022, pósthólf -533. Verð í lausasölu 90 kr. Áskriftarverð 295 kr. á mánuði, 885 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 1.770 kr. fyrir 26 blöö hálfsárslega. Áskriftarverð greiöist fyr- irfram, gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráöi viö Neytendasamtökin. Forsíðan: Dóttir hans mundi ekki þekkja hann á þessari mynd. Hvað er maðurinn líka að gera svona uppáklæddur? — Hann er að fara í óperuna til að syngja um doktor Frankenstein. Lesið um sænska bassann Bo Maniette á bls. 21. Ljósm.: RagnarTh. Grace Kelly og sex þúsund rauðar rósir Rainier fursti af Mónakó þykir enn ekki hafa náð sér að fullu eftir sviplegt dauðsfall eiginkonu sinnar, Grace Kelly. Nú hefur hann ákveðið að einn af fallegustu skemmtigörð- um í Monte Carlo skuli helgaður minningu hennar. Þar á að reisa veglegt minnismerki og á það alltaf að vera umkringt sex þúsund rauðum rósum. Lucy Ball er enn upp ásittbesta! Hún Lucy Ball er ekkert á því að hægja feröina þó rauöa háriö sé aöeins farið að bregða lit og aldur- inn farinn aö færast yfir. Og þegar stjórnendur sápuóperunnar DYNASTY heyröu aö uppáhalds- þátturinn hennar væri einmitt sá hinn sami þáttur buðu þeir henni umsvifalaust hlutverk: Að leika sig sjálfa. Þar með bætist hún í hóp merkra manna sem koma fram sem gestaleikarar í þáttun- um, eins og Henry Kissinger og Gerald Ford. Þetta mun vera við- leitni stjórnenda þáttarins til að keppa við Dallas um vinsældir áhorfenda. IO Vikan 18. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.